Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1979, Page 25

Skinfaxi - 01.02.1979, Page 25
Fimm fílagátur 1. Hvað sagði Tarsan þegar hann sá fimm fiia koma hlaupandi út úr skóginum? 2. Hvers vegna notar fillinn rauða sokka? 3. Hvcrnig komast filarnir niður úr trjánum? 4. Hvers vegna skyldi maður ekki vera á ferð i skóg- inum þegar hausta tekur? 5. Hvers vegna hafa bjórar flatt skott? 1. Hann sagði: Sjáið þiö, þarna koma fimm filar hlaupandi. 2. Af þvf að þeir grænu eru i þvotti. 3. Þeir setja sig á laufblað og biða eftir haustinu. 4. Þvi þá koma filarnir niður úr trjánum. 5. Þeir voru eitt sinn á ferð um skóginn að hausti til. • •• Molbúasaga Vitur molbúi — en þeir eru einnig til — og tveir heimskir molbúar sátu á veitingastað. Allt í einu segir sá vitri: Hér er gáta fyrir ykkur. Hvað er það sem er rautt að innanverðu en svart að utanverðu? hinir tveir litu hver á annan og brutu heilann en gátu ekki svarað. Það eru skóhlifar, upplýsti sá gáfaði. En hvað cr það þá sem er tvisvar sinnum rautt að innan og tvisvar sinnum svart að utan? Þessi reyndist félög- unum tveim einnig ofviða. Það eru tvö pör af skó- hlifum sagði sá glúrni. En gctið þið þá sag mér hvað það er sem er svart, flýgur um loftið, er með rauða fætur og segir krá-krá? En nú þóttust vin- irnir tveir hafa sVar á reiðum höndum og hrópuðu einum munni sigri hrósandi: Það eru þrjú pör af skóhlífum og reyndu svo ekki að gabba okkur aftur. * ÞEGAR ÞÆR KOMU YFIR ÁHINN BAKKANN; SAGÐI LITLI HUGSIÐ YKKUR: VIÐ ERUM ÖLL KOMIN YFIR. Hvernig er þaö mögulegt? SVAR: Hann kunni ekki að reikna. SKINFAXI 25

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.