Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1980, Page 24

Skinfaxi - 01.10.1980, Page 24
Einar Höskuldsson bóndi á Mosfelli hefur ávallt fúslega veitt okkur aðstöðu í landi sínu niðri við Svínavatn. Farið varí ,,sjóorrustur" á prömmunum og fengu þá margir að fljúgaí vatnið. Veðriðlék við okkur alla dagana en það hefur mjög mikið að segja og gerir dvölina mun skemmti- legri. Þegar átt er við heföbundinn hátt, er aðaluppistaðan íþróttir kvöld- vökur og fleira. A Laugavatni er mjög ákjósan- legt að halda sumarbúðir vegna þess hve staðurinn er fagur og allt sem til þarf við hendina, og gjarn- an látið í té af heimamönnum af mikilli ánægju. Barnaskólahúsið er notað fyrir starfsemina. Þar er mötuneyti svefnstofur að ógleymdum sal sem vel hentar til leikja og sam- komuhalds. I þetta sinn voru sumarbúðirnar illa sóttar. Hverju sem er um að kenna, þá er vitað að það var hvorki vegna staðarins né umsjónafólksins. Talsvert bar á því að krakkar úr Reykjavík eða enn lengra í burtu sæktu sumarbúðirnar. Hjá stjórn HSK er fullur vilji fyrir því að halda áfram með sum- arbúðir og þá einmitt á Laugar- vatni. Þegar talað er við krakka sem voru þarna í sumar er greinilegt að þau hafa skemmt sér mjög vel, og hafa fullan hug á að vera með á sumri komandi. Stjórn HSK þakkar ráðamönn- um á Laugarvatni alla fyrir- greiðslu, s.l. sumar svo og þeim sem að sumarbúðunum unnu. Wmtíá Einingasmíðnð tiniburliús FRAMLEIDD í VESTMANNAEYJUM Smíðum timburhús eftir okkar eigin teikningum, svo og eftir öllum öðrum teikningum og sérþörfum hvers og eins. „Rishús landsnýjnnjf' Hringið eftir upplýsingum. ÞETTA ER ÞAÐ ÓDÝRASTA! Trésmiðja Gunnars Hellisholti — Sími 98-1249— Sími heima 98-2582. 24 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.