Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1980, Page 10

Skinfaxi - 01.12.1980, Page 10
hreyfing þarf ríkisvaldið að skilja þessa þróun og leggja miklu meira fjármagn af mörkum en nú er gert. Þegar starf hreyfingarinnar kostar árið 1980 um þrjá milljarða króna og ríkisvaldið leggur frá innan við 10% afþeirri upphæð, segir það sig sjálft að íþróttahreyf- ingin getur ekki staðið við þær skuldbindingar sem þjóðin ætlast til af henni. Hér er rætt um unglingavanda- mál, cn með því að leggja íþrótta- 'hreyfingunni til meira fjármagn og íþróttalega aðstöðu, þá liggur það í augunt uppi að þetta vanda- mál mundi minnka stórlega. Þó íþróttahreyfingin eigi enga alls- herjar patentlausn á. vandamál- um æskunnar, þá segir það sig Forseti ISl Sveinn Björnsson. sjálft að hver sá unglingur sem ver frístundum sínum lil hollra íþróttastarfa fer ekki á ntis við þann uppbyggjandi félagsskap sem íþróttirnar veita. Iþróttahreyíingin tekur við öll- um sem hún getur, og gerir fyrir þá það sem í hennar valdi stend- ur, en það liggur í augum uppi að nteð auknum íjárframlögum gæt- um við gert mun meira og fyrir miklu lleiri en við erum megnugir 1 dag. íþróttahreyfingin vill stuðla að því að allir landsmenn stundi íþróttir á einn eða annan hátt, og þessi viðleitni okkar hefur vissu- lega borið árangur eins og sjá má af aukinni þátttöku almennings í ýmsum greinum,og nýjum þátt- takendum í íþróttastarfinu og er þar skemmst að minnast nýstofn- aðra félaga og landssamtaka fatl- aðs fólks. 7/7 að sinna svo viðamikilli starfsemi þurfið þið auðvitað að- stöðu og starfsfólk. Hvað viltu segja okkur um þá hluti? A skrifstofu Iþróttasambands- ins í Laugardalnum eru limm manns^ a.uk fræðslufulltrúa í hlutastarfi. Þetta íölk vinnur að eflingu og framgangi íþróttanna með margskonar upplýsingantiðl- un og gagnasöfnun og með sam- ræmingu og skipulagningu á hin- um ýmsu þáttum starfsins. Að lokum \ il ég óska þess, að íþróttahreyfingin haldi áfram að stækka og blómgast og verði áfram stærstu Ijöldasamtök þessa lands. Eg hvet þá sem óska eftir því að kynna sér íþróttastaríið eða að taka þátt í því að snúa sér til viðkomandi aðila innan íþrótta- hreyfin'rarinnar. Skinfaxi og við ungmennafé- lagar þökkum Sveini fyrir spjallið og óskum honum alls góðs í áframhaldandi störfum hans fyrir íþróttahreyfinguna. Sig. Geirdal. Óskum vibskiptavinum okkar gleðilegra jóla ogfarsældar á komandi ári. Pökkum viðskiptin á liðnum árum. Guðmundur Tyrfingsson Lambhagct 32 Símar 1210 og 1410 Selfossi 10 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.