Skinfaxi - 01.02.1981, Side 8
Körí'uknati'
leikssambaud
Islands
Stefán Ingólfsson er formaður
KKI. Til að kynnast málefnum
sambandsins átti Skinfaxi viðtal
\ ið hann á skrifstofu Umf. ís-
lands.
Hvenær var körfuknatt-
leikssamband Islands stofnað?
KKÍ var stofnað 1961 og verð-
ur því 20 ára nú í ár. Þegar sam-
bandið var stofnað var körfu-
knattleikur stundaður talsvert í
Reykjavík og á nokkrum stöðum
úti á landi. Aður halði Körfu-
knattleiksráð Reykjavíkur larið
með hlutverk sambandsins.
Fyrsti formaður KKÍ var Bogi
Þorsteinsson og er hann oft kall-
aöur ,,aíi körfuknattleiksins á
íslandi”, þar sem uppbygging
íþróttarinnar fram til 1970 er að
miklu leyti hans verk.
Hvemig er uppbyggingu og
útbreiðslustarfsemi KKÍ hátt-
að?
KKÍ er myndað af ungmenna-
og íþróttafélögum innan ÍSÍ sem
stunda körfuknattleik. Samband-
ið eræðsti aðili um körfuknattleik
hér á landi. Auk stjórnar eru
nokkrar nefndir þær eru: Dóm-
ara-, móta-, útbreiðslu-, tækni-,
landsliðs- og unglinganelnd.
Nefndir þessar sjá um þá mála-
llokka er nöfn þeirra gefa til
kynna. Þær starfa mjög stjálfstætt
Stefán Ingólfsson, formaður KKÍ.
og íyrir vikið getur stjórnin sinnt
lleiru en hinum hcíðbundnu verk-
efiium.
Við höfum tekið saman leið-
beinendanámsefni, svokallað /\-
stig sem er fyrsta námsefni í
menntunarstiga ÍSÍ. Þetta náms-
efiii er hægt að kaupa lijá okkur.
Mikilf áhugi er að búa þetta efni
út sem bréfaskóla og er vcrið að
kanna hvort það geti fallið inn í
menntunarkerfi ÍSÍ.
IJað er á ýmsum sviðum sem við
eigum mikið ógert t.d. í dómara-
málum en á þau hefur veið mikið
deilt. Það verður aðsegjast einsog
er að menntun dómara hefur ekki
verið í samræmi við vöxt íþróttar-
innar. Og er það aðallega vegna
þess hve illa okkur hefur gengið að
koma á námskeiðum.
Ekki hefur enn orðið úr ferðum
á þing héraðssambanda og er það
aðallega vegna mannfæðar. I því
sambandi gætum við rnikið lært af
UMFÍ þar sem við höfum tekið
eftir því að samskipti þess og að-
ildarfélaganna út á landi eru mjög
góð. Við gætum að vísu sent menn
á ákveðin þing en þá værurn við
að gera upp á milli héraðssam-
banda.
Nú það má geta þess að við
stöndum fyrir útgálu á fréttabréfi
sem komið hefur út í 3 ár og er í
þ\ í það helsta sem er að frétta af
íþróttinni. Bréfi þessu dreifum við
á leikjum bæði í Reykjavík og úti á
landi.
Hver eru tengsl KKÍ við ÍSÍ
og UMFÍ?
KKl er eins og önnur sérsam-
bönd hluti af’ISI. Það heyrir beint
úndir ISÍ og er bundið lögum og
reglugerðum þess. En þó hefur
sambandið eins og önnur sam-
bönd þróast algjörlega sjálfstætt.
Körfúknattleikssambandið er
talsvert tengt aðildarfélögum
UMFÍ, því mikill hluti af þeim
félögum sem leika körfúknattleik
og eru innan KKÍ eru einnig inn-
an UMFÍ. I því sambandi má
Viðtal vicf Sieýán Ingóýssonýormann KKÍ
8
SKINFAXI