Skinfaxi - 01.02.1981, Síða 13
vera með þann samí'ellda góða
leik allan veturinn scm þurft hefur
td fullnaðarsigurs.
UMFN hefur ótrúlcga breidd í
sinum körfuknattleikshópi miðað
V|ð aðeins tæplega 2000 manna
bæjarféiag, og er hægt að þakka
binum góða árangri liðsins mjög
S°ðu unglingastarfi í mörg ár.
1-deild
I.fyrstu deildinni eru tvö ung-
niennafélög, Umf. Skallagrímur
U|' Borgarnesi og Umf. Grinda-
víkur. I deildinni eru fimm félög
°g er UMFG nú í fimmta sæti
nieð 2 stig og UMFS í íjórða sæti
ntcð 4 stig. í Grindavík er slæm
nðstaða fyrir körfuknattleiksiðk-
un, aðeins lítið íþróttahús og
v'erða Grindvíkingar að sækja
niikið í nágrannasveitarfclögin til
æfinga og háir aðstöðuleysið þró-
un körfuknattleiksihs þar mjög.
I Borgarnesi er aftur á móti að-
stuða up]t á það besta, enda ntikill
uliugi þar í öllurn aldursílokkum
fyrir körfunni.
2. deild
Annari deild er skipt í lands-
blutariðla og af 11 félögum í deild-
'uni eru þrjú ungmennafélög, þ.e.
1 indastóll Sauðárkróki, Snæfell
btykkishólmi og Hörður Patreks-
i'nði. Snæfell og l'indastóll féllu úr
fyrstu deildinni í fyrra en þá var
iækkað í deildinni úr átta félögum
1 iimm. Lítil íþróttahús eru á þess-
Unt stöðum og virðist aðstaðan
draga úr árangri sem áður, en þó
v,'u þessir staðir dæmigerðir
börluknattleiksbæir ef svo má að
urði komast.
Utan deilda
K.örluknattleikur er stundaður
I ungmennafélögum og héraðs-
sU)lum \íða um land þótt ekki sé
það gert með keppni í íslands-
'uótum í huga, enda körl’uknatt-
fy'ikur tiKalin íþrött í fámenninu,
uðeins 4 eða limm menn í liði (elt-
II ^tærð salarins) og mæliu körfur
koma víðar upp í félagsheimilun-
um. Það sem stendur köríúknatt-
leik úti á landi þó mikið fyrir þrif-
um er skólaganga ungmennanna
utan heimasveitar.
Körfuknattleikurinn er vetrar-
og inniíþrótt og líður fyrir það
hvað fækkar í sveitum og kaup-
túnum á veturna vegna skóla-
göngu unglinganna í framhalds-
skólunum. En það kemur á móti
að íþróttin er oltast \ insælasta í-
þróttin í héraðsskólunum og
kynnast mörg ungmenni körfunni
þar. Sambönd sem ekki senda nú
lið í íslandsmót en hafa verið með
lið á landsmótum sum hver og
staðið sig vel eru m.a. UMSK,
HSK, UIAogUSVH.
Yngri flokkar
I fimmta llokki eru ungmenna-
félögin Hörður, UMFN og
UMFG með lið í íslandsmótinu.
I Ijórða llokki eru ungmenna-
félögin UMFN, UMFG, Umf.
Skallagrímur, Snæfell, Hörður og
Findastóll með lið í íslandsmót-
inu.
í þriðja flokki eru UMFN, Umf.
Skallagrímur, Umf. Eiðaskóla, I-
þróttalélag menntaskólans á
Egilsstöðum (IME), Einherji og
Tindastóll með í íslandsmótinu.
í öðrum flokki eru UMFN og
IME einu ungmennafélögin sem
senda lið í íslandsmótið.
Körfuknattleikur kvenna
Körfuknattleikur kvenna hefur
verið verulega vanræktur hér-
lendis, enda nú aðcins þrjú lélög í
fyrstu deild kvenna og þau öll úr
Rcykjavík. Ahuginn virðist þó
hafa aukist mikið hjá yngri stúlk-
unum og smám saman ætti að
nást upp meiri breidd en nú er.
í þriðja (lokki kvenna senda
þrjú ungmennafélög lið í íslands-
mót þ.e. Umf. Skallagrímur, Snæ-
fell og Hörður.
í öðrum llokki kvenna senda
einnig þrjú ungmennafélög lið í
íslandsmót þ.e. Umf. Skallagrím-
ur, Umf. Grindavíkur og Umf.
Njarðvíkur.
Ef fjöldi yngri ilokka í íslands-
móti er notaður sem mælik\ arði á
áhuga fyrir íþróttinni í viðkom-
andi bæjarfélagi er UMFN enn
efst á blaði með þátttöku í fimm
yngri ílokkum og kemur nú eng-
urh á ó\art árangur þeirra elstu
þegar höið er í huga uppbygging-
in frá byrjun. Umf. Skallagrímur
er með íjóra llokka og L mf.
Grindavíkur og Hörður eru með 3
llokka í mótinu.
Helgi Bjamason.
Bikarmeistarar í 2. flokki kvenna 1980, Umf. Skallagrímur.
SKINFAXI
13