Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1984, Side 24

Skinfaxi - 01.06.1984, Side 24
Landsmótsspá — Landsmótsspá undanfarið á sundmótum. Ég tippa samt á: 1. Magnús Ólafsson HSK 2. Gunnar G. GarðarssonUMFB 100 m bringusund Njarðvíkingar munu að líkind- um eiga þessa grein. Tryggvi Helgason HSK verður ekki með vegna Ólympíuleikanna. 1. Þórður Óskarsson UMFN 2. Eövarð Eðvarðss UMFN 3. Jóhann Björnsson UMFN Eiríkur Sigurðsson UMFN og Símon Þór Jónsson UMFB geta hugsanlega komið inn i myndina. 200 m bringusund Ég held að Þórður Óskarsson og Eðvarð verði nokkuð sér á báti í þessari grein. 1. Þórður Óskarsson UMFN 2. Eðvarð Eðvarðss. UMFN 3. Símon Þór Jónsson UMFB og Jóhann Bjarnason HSK Eövarö Eövarösson Munu berjast um 3. sætið. 100 m baksund Hér verður Eðvarð öruggur sig- urvegari. Annars verða úrslit þannig: 1. Eðvarð Eðvarðss UMFN 2. Hugi Harðarson HSK 3. Þórður Óskarsson UMFN Einnig verður Jóhann Björns- son UMFN líklegur til verðlauna. 100 m flugsund Það verður geysihörð barátta um efstu sætin. 1. Jóhann Bjömsson UMFN 2. Magnús Ólafsson HSK 2. Hugi Harðarson HSK 200 m fjórsund 1. Hugi Harðarson HSK 2. Jóhann Björnsson UMFN 3. Þröstur Ingvarsson HSK Jóhann BJörnsson 4x100 m skriðsund 1. sveit HSK 2. sveit UMFN 3. sveit UMFB 4x 100 m fjórsund 1. sveit UMFN 2. sveit HSK 3. sveit UMFB Það verður örugglega mikið um landsmótsmet í karlagreinun- um, svo sem í 100 og 200 m bak- sundi. Eðvarð Eðvarðss UMFN verður þar að verki. Metið í 100 m flugsundi mun einnig fjúka. Sama er að segja um flestar aðrar greinar. Framfarirnar síðustu misseri hafa orðið það miklar að við öllu má búast. Kvennagreinar 100 m skriðsund HSK stúlkurnar verða sigur- sælar í þessari grein. 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK 2. Guðbjörg BjarnadóttirHSK 3. Hugrún Ólafsdóttir HSK Sigurlín Petursdóttir 24 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.