Skinfaxi - 01.02.1985, Page 17
alsvasa fyrir bestu tækni á mót-
inu. Þeirri keppni lauk 5—0. Lið-
in skildu því jöfn að sigrum.
Næst var Stjarnan á móti
Breiðabliki. Hjalti fékk engan
andstæðing frá Blikunum og
vann því auðfenginn sigur. Næst-
ir voru svo Hannes og Gísli, en
viðureigninni lyktaði með jafn-
tefli þótt Hannes hafi átt þarna
unninn leik. Ólafur keppti síðan
við Einar og sigraði 1—0.
Að lokum áttust við Gerpla og
Breiðablik. Birgir vann bardaga-
laust, en næsta keppni var hörð
og spennandi og lauk henni með
sigri Kjell yfir Einari 2—0. Hall-
dór tapaði síðan fyrir Gísla 0—2,
en Gísli barðist eins og ljón, glat-
aðri baráttu.
Þegar upp var staðið reyndust
Stjörnumenn hafa fengið flesta
sigra og urðu því UMSK-meistar-
ar þriðja árið í röð. Þá hófst ein-
staklingskeppnin. Þar voru mætt-
ir keppendur frá Stjörnunni og
Breiðabliki. í úrslitum börðust
þeir Einar Karl úr Breiðabliki og
Ólafur úr Stjörnunni. Eftir jafna
og harða baráttu, sem þurfti að
framlengja, sigraði Einar. Hann
varð því UMSK-meistari í kumite.
Á síðasta FRÍ þingi var kosin ný
fræðslunefnd og skipa hana nú:
Jón Sævar U.M.F.K., Ólafur Ósk-
arsson H.S.K. og Guðmundur
Sigurðsson U.M.S.S. Hefur nefnd-
in þegar hafið störf og haldið
nokkur A stigs námskeið sem Jón
Sævar hefur kennt á, þar á meðal
á Selfossi, Laugum og Hvamms-
tanga. Allir nefndarmennirnir eru
urigmennafélagar og þjálfa hjá
ungmennafélögum. Einnig hefur
nefndin á sinni könnu útgáfu á
blaði er nefnist Tfeknimál. Fjallar
Um þriðja og fjórða sætið kepptu
þeir Hjalti og Þröstur og sigraði
Hjalti með vel tímasettu maegeri.
Mótinu lauk síðan með því að
Katrín Gunnarsdóttir, formaður
Stjörnunnar og varaformaður
UMSK, afhenti verðlaunin. Er
stigin höfðu verið talin kom í ljós
að Stjarnan hafði sigrað stiga-
keppnina með yfirburðum og
unnið UMSK bikarinn þriðja árið
i röð.
Þá fékk Ólafur Skúlason verð-
laun, sem Ólafur Wallevik lands-
liðsþjálfari gaf, fyrir mestu tækni
á mótinu. Dómarar á mótinu
voru Jónína Olesen, Ólafur
Wallevik, Árni Einarsson, Gísli
Klemensson, Ævar Þorsteinsson,
Karl Sigurjónsson og Atli Erl-
endsson.
Úrslit mótsins:
Kata unglinga:
1. Kristbjörn Búason, Stjörnunni
2. Friðrik D. Pálsson, Gerplu
3. Jón H. Steingrímsson, Gerplu
Kata kvenna:
1. Kristín Einarsdóttir, Gerplu
2. Fanney Ásgeirsd., Stjörnunni
3. AnnaM. Stefánsd., Stjörnunni
það um þjálfun í frjálsum íþrótt-
um auk almennra greina um
íþróttaþjálfun. í blaðinu verður
sérstakur dálkur þar sem áskrif-
endum er gefinn kostur á að koma
spurningum á framfæri og fá svar
í næsta blaði. Er full ástæða til að
hvetja alla þá er áhuga hafa á
íþróttum og þjálfun að gerast
áskrifendur að blaði þessu. Hægt
er að hafa samband við Jón Sævar
á skrifstofu FRÍ fyrir hádegi og
eru símanúmerin 91-83686 og
83386.
Kata karla:
1. Stefán Alfreðsson, Stjörnunni
2. Grímur Pálsson, Gerplu
3. Hannes Hilmarss., Stjörnunni
Einstaklingskeppni í kumite:
1. Einar Karl Karlss., Breiðabliki
2. Ólafur Skúlason, Stjörnunni
3. Hjalti Kristjánss., Stjörnunni
Sveitakeppni í kumite:
1. Stjarnan
2. Gerpla
3. Breiðablik
Stigakeppni:
1. Stjarnan 22 stig
2. Gerpla 14 stig
3. Breiðablik 6 stig
Verðlaun fyrir bestu tækni:
Ólafur Skúlason Stjörnunni
Gestir á
skriístofuna
Oft er mjög gestkvæmt á skrif-
stofu U.M.F.I. og er það mjög
ánægjulegt. Eru allir ungmenna-
félagar sem og aðrir hvattir til að
líta inn á skrifstofuna ef þeir eiga
leið um. Til gamans má geta þess
að í desember komu 113 gestir er
rituðu nafn sitt á sérstakan gesta-
lista sem gerður var eingöngu fyrir
þann mánuð. Munið eftir því ef
þið komið í heimsókn að skrifa
nafn ykkar í gestabókina.
Tœknimál FRÍ
SKINFAXI
17