Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1985, Page 19

Skinfaxi - 01.02.1985, Page 19
Veistu svarið? Vestur s G1094 h D103 t 108 I G942 Suður s K6 h A9542 t AD42 1 D6 Eftir að hafa tekið ás og kóng í trompinu er best að svína strax tíguldrottningunni, taka tígulás- inn, seinni spaðaslaginn og spila síðan fjórum sinnum laufi og trompa. Þar með er hreingerning- unni lokið og tímabært að spila vestri inn á tromp og bíða í of- væni. 1. Hvenær var íþróttakennara- skóli íslands stofnaður og hver var fyrsti skólastjórinn? 2. Hvað heita stytturnar sem K.S.Í. veitir fyrir prúðmannlegan leik eftir hvert keppnistímabil? 3. Vilhjálmur Einarsson var ann- ar af tveimur keppendur á Ólympíuleikunum í Melborne 1956. Hver var hinn keppandinn? 4. Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu. Hve miklum þunga lyfti hann? 5. Hvaða ár tóku íslendingar fyrst þátt í Ólympíuleikunum? 6. Hver varð fyrstur íslendinga til að verða Evrópumeistari í íþrótt- um? 7. Hvaða ár stofnaði Sigurður Greipsson íþróttaskóla sinn í Haukadal? 8. Ólympíuhringirnir eru fimm að tölu hver með sínum lit. Hvaða lit hafa þeir? 9. Hvaða ár kom Skinfaxi fyrst út? 10. Hvar var fyrst stofnað Ung- mennafélag á íslandi? Svör á bls. 33 Austur s 87532 h G t KG95 1 1087 Skíðamót UMFÍ Á nýafstöðnum sambandsráðs- fundi U.M.F.I. bauðst U.Í.Ó. að standa fyrir skíðamóti í nafni U.M.F.Í. og var það gert til þess að hressa upp á skíðaiðkun hjá ungmennafélögunum. Nú hefur U.Í.Ó. sett þetta mót niður þrátt fyrir að ýmsir erfiðleikar hafi ver- ið að koma því fyrir. Ætlunin er að halda mótið 30.—31. mars. Keppt verður í flokki 13—14 ára og 15—16 ára, í öllum greinum. U.Í.Ó. hefur komið fram með þá hugmynd að hafa flokk 11—12 ára i staðinn fyrir 13—16 ára þar sem þessi aldursflokkur hefur mjög fá verkefni utan héraðs. En það er eingöngu Andrésar And- arleikarnir. Því vill U.Í.Ó. koma þessari hugmynd á framfæri til ungmennafélaga og vonar að þau láti heyra í sér um þessa tillögu. Annað hvort að skrifa eða hringja í Björn Þór Ólafsson í síma 96-62270. SKINFAXI 19

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.