Skinfaxi - 01.02.1985, Síða 21
Úrslit urðu þessi:
Sandgerði 14.198 sund eða 11,85 sund á mann
Njarðvík 2.912 sund eða 1,31 sund á mann
Vestm.eyjar 13.977 sund eða 2,94 sund á mann
Keflavík 6.289 sund eða 0.91 sund á mann
Ólafsfj. 4.036 sund eða 3.34 sund á mann
Dalvík 2.714 sund eða 1.97 sund á mann
Húsavík 15.362 sund eða 6.11 sund á mann
Selfoss 17.828 sund eða 4.94 sund á mann
ísafjörður 7.446 sund eða 2.19 sund á mann
Unga fólkið á leik
Einstakir afreksmenn í sundi
hafa aldrei verið fleiri og eigum
við því góðu landsliði á að skipa.
Sundmenn, eins og fyrr er vikið
að, sýna svo eigi verður um villst
að árangur og breiddin í sund-
íþróttinni er orðin skemmtilega
mikil. Sérstaklega er eftirtektar-
vert að fylgjast með árangri yngra
sundfólksins, fæddu árin 1970,
’71, 72 og 73. Þar er sá efniviður
og frjóangi sundíþróttarinnar
sem hlúa ber að, ef það er gert
þarf engu að kvíða í framtíðinni.
Ungmennafélögin öflug
í sundinu
Þá náðu félagsliðin sem heild
ekki síðri árangri — á landsmóti
UMFÍ í Keflavík og Njarðvik og í
bikarkeppni SSÍ í 1. og 2. deild
kom berlega fram hve ungmenna-
félögin í landinu eru í vaxandi
mæli orðin burðarás sundíþrótt-
arinnar og félagslegur styrkur
afreksfólks okkar í sundinu.
í síðasta blaði kom fram að fé-
lagsheildirnar eru orðnar svo
jafnar að tímabært sé að, annað
Sundlaug Sandgeröis.
hvort yrði að fjölga í 1. deild eða
að láta 2 lið færast á milli deilda
ár hvert. Til gamans og svo menn
átti sig á stöðunni, voru tekin
saman úrslit úr 1. og 2. deildinni
á liðnu ári og öllum liðunum
steypt í eina deild, þá leit dæmið
svona út.
1. HSK 172 stig
2. Ægir A 125 stig
3. Umf. Bolungarv. 62 stig
4. Vestri 60 stig
5. ÍA 50 Stig
6. Ármann 49 stig
7. S.H. 34 Stig
8. K.R. 27 stig
9. UMFN 19 Stig
10. Í.B.V. 18 Stig
11. UMSB 0 Stig
12. Ægir G 0 Stig
íslandsmet í
sundi 31. des. 1984
Tekið saman af
Sigurði Ólafssyni
50 m skr. karla
ísl.met Ingi Þór Jónsson íA 24,80
16 & Y. Steinþór Guðjónsson Self. 26,30
14 & Y. Hannes Sigurðss. UMFB 27,00
12 & Y. Hannes Sigurðss. UMFB 29,85
100 m skr. karla
ísl. met Ingi Þór Jónsson ÍA 53,03
16 & Y. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 56,01
14 & Y. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 58,10
12 & Y. Hannes Sigurðss. UMFB 1,05,30
200 m skr. karla
ísl. met Ingi Þór Jónsson ÍA 1,57,10
16 & Y. Ragnar Guðmundsson Æ 2,02,20
14 & Y. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 2,07,30
12 & Y. Hannes Sigurðss. UMFB 2,23,60
400 m skr. karla
ísl. met Ragnar Guðmundsson Æ 4,07,46
16 & Y. Ragnar Guðmundsson Æ 4,07,46
14 & Y. Ragnar Guðmundsson Æ 4,28,50
12 & Y. Hannes Sigurðss. UMFB 4,55,73
800 m skr. karla
ísl. met Ragnar Guðmundsson Æ 8,33,70
16 & Y. Ragnar Guðmundsson Æ 8,33,70
14 & Y. Ragnar Guðmundson Æ 9,11,20
12 & Y. Ragnar Guðmundsson Æ 10,08,70
1500 m skr. karla
ísl. met Ragnar Guðmundsson Æ 16,11,80
16 & Y. Ragnar Guðmundsson Æ 16,11,80
14 & Y. Ragnar Guðmundsson Æ 17,25,20
12 & Y. Ragnar Guðmundsson Æ 19,27,50
50 m bak. karla
ísl. met Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 28,25
16 & Y. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 29,13
14 & Y. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 31,40
12 & Y. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 35,50
100 m bak. karla
ísl. met Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 57,60
16 & Y. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 1,00,71
14 & Y. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 1,02,40
12 & Y. Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 1,17.60
SKINFAXI
21