Skinfaxi - 01.06.1985, Blaðsíða 13
hlaut farandbikar sem keppt
verður um framvegis. Alls tóku
1624 skólabörn úr öllum skólum á
sambandssvæðinu þátt í skóla-
hlaupinu og var þetta greinilega
mjög vinsæl keppni.
Nú í sumar verða haldin leikja-
námskeið fyrir börn 14 ára og
yngri, á allt að 20 stöðum vítt og
breitt á sambandssvæðinu og er
þátttaka góð og áhugi mikill hjá
æskufólki héraðsins.
Nú í sumarbyrjun verða frjáls-
íþróttir mjög áberandi í íþróttalífi
sambandsins. Vésteinn Haf-
Vésteinn Hafsteinsson.
KARLAR:
100 m Skriðs. 56.8 sek.
100 m Flugsund 1:02,9 mín.
100 m Baksund 1:02,4 mín.
100 m Bringus. 1:11,4 mín.
200 m Bringus. 2:37,9 mín.
200 m Fjórsund 2:16,6 mín.
800 m Skriðsund 9:13,7 mín.
4x100 Fjórsund 4:22,3 mín.
4x100 Skriðsund 3:48,7 mín.
4x50 Fjórsund 2:14,2 mín.
KONUR:
100 m Skriðsund 1:01,4 mín.
100 m Flugsund 1:15,4 mín.
100 m Baksund 1:18.0 mín.
100 m Bringus. 1:21,3 mín.
200 m Bringus. 2:56,3 mín.
200 m Fjórsund 2:41,0 mín.
400 m Skriðsund 4:50,1 mín.
4x50 Fjórsund 2:24,6 mín.
4x100 Fjórsund 4:59,2 mín.
4x100 Skriðsund 4:27,7 mín.
steinsson hefur verið ráðinn
þjálfari frjálsíþróttamanna hjá
æskufólki héraðsins.
Nú í sumarbyrjun verða frjáls-
íþróttir mjög áberandi i íþróttalífi
sambandsins. Vésteinn Haf-
steinsson hefur verið ráðinn
þjálfari frjálsíþróttamanna hjá
HSK í sumar og væntum við góðs
af starfi hans. J.M.Í.
Nýr fram-
kvœmda-
stjóri HSK
Þórir Haraldsson hefur tekið
við starfi framkvæmdastjóra hjá
héraðssambandinu Skarphéðni í
sumar.
Þórir tekur við starfi af Jón M.
ívarssyni sem verið hefur fram-
kvæmdastjóri HSK í vetur, en
hann mun stunda húsabyggingar
í Reykjavík í sumar.
Magnús Már Ólafsson HSK 1984
Jóhann Björnsson UMFN 1984
Eðvarð Þ. Eðvarðss. UMFN 1984
Þórður Óskarsson UMFN 1984
Þórður Óskarsson UMFN 1984
Eðvarð Þ Eðvarðss. UMFN 1984
Hugi S. Harðarson HSK 1978
Sveit HSK 1981
Sveit HSK 1981
Sveit HSK 1971
Rryndís Ólafsdóttir HSK 1984
Guðbjörg Bjarnadóttir HSK 1984
Sonja Hreiðarsdóttir UMFN 1981
Sigurlín Pétursdóttir UMFB 1984
Sonja Hreiðarsdóttir UMFN 1981
Ólöf Eggertsdóttir HSK 1978
Ólöf Eggertsdóttir HSK 1978
Sveit HSK 1971
Sveit HSK 1984
Sveit HSK 1984
Þórír Haraidsson.
Þórir Haraldsson er félagi í og
fyrrum formaður Umf. Vöku í
Villingaholtshreppi. Hann hefur
m.a. stundað frjálsíþróttir og er
liðtækur körfuboltamaður. Þórir
er 21 árs gamall og hefur undan-
farna tvo vetur stundað laganám
við Háskóla íslands.
Frá sundmóti í Bolungarvík.
Landsmótsmet
í sundi
SKINFAXI
13