Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1989, Síða 35

Skinfaxi - 01.06.1989, Síða 35
Brautinni er haldið saman á jámteinum sem fleigaðir eru í gegnum timbrið og Gísli segir að það hafi tekið eina helgi og svolítið af timbri til að koma þessu upp. Hann segir að brautin hafi nýst þeim geysilega vel og hafi ekkert klikkað á þeim tveimur árum sem hún hefur verið í notkun. Af þessu framtaki Skagfirðinga má sjá að það þarf í mörgum tilvikum lítið annað en hugvit og framtakssemi til að stórbæta aðstöðuna í ýmsum greinum frjálsíþrótta. IH A öðrum enda trébrautarinnar er aðstaða fyrir startblokkir, holafyrir stöngina í stangastökki og pallurfyrir köstin. SKINFAXI S S a an Afgreiðsla Öldugata 14 - 101 Reykjavík Símar: 91-12546 og 91-14317 SKINFAXI 35

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.