Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1989, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.06.1989, Blaðsíða 35
Brautinni er haldið saman á jámteinum sem fleigaðir eru í gegnum timbrið og Gísli segir að það hafi tekið eina helgi og svolítið af timbri til að koma þessu upp. Hann segir að brautin hafi nýst þeim geysilega vel og hafi ekkert klikkað á þeim tveimur árum sem hún hefur verið í notkun. Af þessu framtaki Skagfirðinga má sjá að það þarf í mörgum tilvikum lítið annað en hugvit og framtakssemi til að stórbæta aðstöðuna í ýmsum greinum frjálsíþrótta. IH A öðrum enda trébrautarinnar er aðstaða fyrir startblokkir, holafyrir stöngina í stangastökki og pallurfyrir köstin. SKINFAXI S S a an Afgreiðsla Öldugata 14 - 101 Reykjavík Símar: 91-12546 og 91-14317 SKINFAXI 35

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.