Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.2004, Síða 9

Skinfaxi - 01.12.2004, Síða 9
AÐ LOKNU LANDSMOTI Valdimar Leó - UMSK í heildina fannst mér Landsmótið til fyrirmyndar. Það tókst í alla staði vel og engu yfir að kvarta. Sama mó segja um Unglingalandsmótið sem er búið að festa sig í sessi ó þessari miklu útihótíðahelgi. Það skemmdi ekki fyrir að hafa bæði mótin ó sama óri. Þetta er sitthvor keppnishópurinn sem kemur og það mó ekki sleppa úr óri hjó Unglingalandsmótinu. Hins vegar hef ég verið mótfallinn því að mótin séu ó sama stað og tel að gallar þess fyrirkomulags hafi komið fram í sumar. Fyrir þó ofur bjartsýnu þó var þetta nauðsynleg tilraun en ég mæli ekki með að það verði endurtekið. Seinna mótið lýður fyrir það fyrra að gæðum og mótshald- arinn kemur þreyttur til verks. Það ó ekki að leggja þetta fyrirkomulag ó mótshaldarana. Að minni hyggju þó ó að forðast allt sem getur skemmt fyrir ULM því það er bæði skraut- fjöður okkar og mikið þarfaþing í þjóðfélaginu. ULM er komið til að vera. Með stóra landsmótið er erfitt að segja. Sumum finnst það vera að ganga sér til húðar, vera orðið hallærislegt en við hjó UMSK ætlum að "poppa" það soldið upp til að draga að fleiri keppendur og óhorfendur. Eg hef þó trú að Lands- mótið 2007 verði það stærsta fró upphafi og liður í að lengja líftíma þess. Við munum reyna að lyfta því upp, gera það óhorfendavænt. Það þarf að hressa við setningar- athöfnina, gera hana skemmtilegri og endurlífga eldri greinarnar t.d. starfshlaupið. Arið 2007 munu þekktir kraftlyftingamenn hafa umsjón með starfshlaupinu. Það ætti að duga. Vignir Orn - HSS Framkvæmd Landsmótsins ó Sauðórkróki fannst mér takast mjög vel. Þar sem framkvæmd Landsmótsins tókst mjög vel taldi ég að ULM yrði afgreitt með sama sniði. Það kom nú annað í Ijós, fimmtudagskvöldið fyrir mót var dagskró fyrir knattspyrnu ekki tilbúin, en keppni ótti að byrja kl. 9 ó föstudagsmorgni. Þetta finnst mér mjög slæmt að keppnisdagskróin fyrir mót sé ekki tilbúin kvöldið óður en keppni hefst. Starfsmenn við körfuboltakeppnina virtust vera of fóir til að keppnin gengi ófram samkvæmt dagskró, það var ekki hægt að ganga að því vísu að keppni í knattspyrnu og körfu rækist ekki ó, eins og var í Stykkishólmi og Isafirði. Eg fylgdist ekki mjög mikið með körfuboltanum en leit við öðru hvoru, í eitt skiptið var byrjaður leikur hjó okkar liði, en ég gat ekki með nokkru móti séð hvernig staðan var eða hver úrslit urðu vegna þess að það var engin stigavörður. Upplýsingamiðstöð var við íþróttahúsið eins og ó Landsmótinu. En allt var þar með öðrum brag heldur en ó Landsmótinu, því ó ULM virtist þessi upplýsingamiðstöð vera rekin ón upplýsinga. Eg fór að vallarhúsinu við frjólsíþróttavöllinn ó föstudeginu eftir að keppi lauk til að athuga með úrslit í forkeppi langstökks. Ég spurði hvort ekki yrði hægt að nólgast úrslit eftir keppi dagsins um kvöldið í upplýsingamiðstöðinni, ekki fékk ég skýr svör um það en blöð með úrslitunum yrðu hengd upp í vallarhúsi, síðan væri þetta nóttúrulega sett ó netið! Afhverju í ósköpunum var ekki hægt að hafa þetta með sama sniði og ó Landsmótinu, þar sem forsvarsmenn sambandanna gótu fengu úrslit úr keppni dagsins í sinn póstkassa í upplýsingamiðstöðinni. Ég fór síðan ó heimasíðu ULM nú er þetta er ritað 19. nóvember, ég kíkti ó síðuna fyrir sambandróðsfundinn ó Laugum og só að þó var ekki búið að setja öll úrslit inn í knattspyrnunni, en núna er búið að loka síðunni. Mér finnst það mjög slæmt að menn klóri ekki að setja allar upplýsingarnar inn ó svona síður og fara yfir að þær séu réttar. Ein óbending til næstu ULM mótshaldara, ef aðal óherslan ó birtingu úrslita í frjólsum ó að vera ó blöðum hengdum upp í gluggum vallarhúss, þó er betra hafa mjög marga glugga ó vallarhúsinu. Stórt sölutjald var ó Flæðunum þar sem fjórir aðilar seldu mat og drykk fyrir mótsgesti. Á ULM virtust menn ekki vita hvenær mótið byrjaði. Ég veit til þess að fólk reyndi ítrekað að fó þarna þjónustu fyrri hlutann af föstudeginum en salan var einfaldlega ekki hafin. Ég varð alveg yfir mig hissa ó þessum vinnubrögðum, að þjónustuaðilarnir séu ekki tilbúnir með sín tæki og tól þegar mótið byrjar. Það er alltof mikið ólag ó sjólfboðaliða sambandsins sem heldur mótin að hafa bæði Landsmót og ULM sama órið. Ég sé ekkert sem ætti að breyta framtíð Landsmótanna, þau verði framkvæmd með svipuðu sniði og verið hefur. Við þurfum að standa vörð um framtíð ULM. Þótttakan ó síðustu ULM-mótum segir okkur það að þau eru komin til að vera. En við þurfum að tryggja að dagskró ULM verði ekki of þung í vöfum, keppnisgreinar ekki of margar, til að halda vinsældum ULM. 9 SKINFAXI - tímarit um íþróttir

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.