Skinfaxi - 01.12.2004, Side 18
JOLIN I LATABÆ
Skinfaxa
langaði að
heyra hvernig jólin
leggjast í íbúa Lata-
bæjar. Hvernig íbúar
Latabæjar ætla að hátta
j ó I a u n d i r b ú n i n g n u m,
t.d. hvað þeir gefa í
gjafir, hvað þeir ætla að
borða o.s.frv.
En hvað
með Sollu
s t i r ð u ?
Ætlar hún ekki í jólaboð,
hvað er uppáhalds
jólamaturinn hennar og
hvað langar hana mest
til að fá í jólagjöf?
Solla Stirða: Ég hlakka
svo til jólanna! Ég byrja að
sko að undirbúa jólin mjög
snemma. Það þarf að velja
jólakjólinn, taka til, kaupa
gjafir og svoleiðis. Vó
hvað ég hlakka mikið til við
að hugsa um þetta!
Á aðfangadag förum við
alltaf í jólaboð til bæjar-
stjórans. Við byrjum ó því
að dansa og syngja saman
í kringum jólatréið. Síðan
borðum við jólamat
bæjarstjórans, sem að
Stína
S í m a I í n a
eldar nú eiginlega
alveg fyrir hann.
Bæjarstjórinn fær samt að
skræla kartöflurnar. Só
sem fær möndluna í
möndlugrautnum fær að
lesa ó pakkana. Ég vona
að Nenni Níski fói ekki
möndluna. Þó fer allt í vit-
leysu, afþví að hann segir
alltaf að allir pakkarnir séu
til sín!
Síðast gaf
samt að upplifa hinn eina
og sanna boðskap jólanna
með vinum sínum og
fjölskyldu í friði og ró.
Gleðileg jóll!
bært sippu-
band í jólagjöf. Ég
vona eiginlega að ég fói
skauta núna. Það er
nefnilega það skemmtil-
egasta sem ég geri. Því
miður eru gömlu skaut-
arnir orðnir of litlir. En
núna verð ég að rjúka
til Höllu. Við ætlum
að fara saman í
bæinn og velja
jólagjöf fyrir
Iþróttaólfinn.
Eitthvað hollt og gott.
Svo hlýtur þetta að
verða mjög erfiður tíma
fyrir Nenna níska...
Nenni Níski: Ég elska
jólin. Að sitja heima hjó
bæjarstjóranum ó
aðfangadagskvöld og lóta
bera til sín pakka og fleiri
íþróttaálfurinn: Hjá mér
eru jólin eru skemmtileg-
asti tími ársins! Ég gef mér
góðan tíma í að útbúa og
velja gjafir fyrir íbúa
Latabæjar. Ég reyni yfir-
leitt að gefa þeim eitthvað
sem tengist leikjum, íþrótt-
um og útiveru. Síðustu jól
gaf ég Sollu sippuband og
Gogga Mega gaf ég
körfubolta. Goggi er
reyndar á kafi í tölvunum
og er ennþá að Ireyna að
finna út hvernig á að
stinga körfuboltanum
honum í samband! Það er
leyndarmál hvað ég ætla
að gefa Sigga Sæta í
jólagjöf núna en að byrjar
á fót og endar á bolti. Þið
lofið að segja honum það
ekki.
Það er svo mikið að gera
fyrir jólin að maður gleymir
stundum að hreyfa sig. Ég
er samt duglegur að fá
krakkana út í leiki. Svo er
líka frábær hreyfing að búa
til snjóhús eða snjókall,
þegar við fáum nægan
snjó. Það allra besta er
UMFI - Ræktun lýðs og lands
18