Skinfaxi - 01.12.2004, Page 19
JOLIN I LATABÆ
ana, þá dansa ég í
kringum jólatréð... eða nei
annars. Eg er heldur ekki
með neitt jólatré.
Þegar ég fer nú að
hugsa um þetta, þá
hljómar þetta ekkert ýkja
spennandi. Ég ætti
kannski að fara í heimsókn
til bæjarstjórans og prófa
að vera svolítð góður. Þá
er aldrei að vita nema að
hann bjóði mér í jólaboðið
þeirra. Ég geri það - en
þið megið ekki segja
Glaumbæjargenginu frá
því!
pakka og fleiri pakka og
fleiri pakk... já... fá einn
pakka semsagt. Mér finnst
reyndar skemmtilegast að
fá að lesa á pakkana. Það
er svo spennandi að sjá
hver á að fá hvað! Og
auðvitað er skemmtilegast
að fá að lesa á pakkana
sem að ég á að fá.
Ég er líka mjög duglegur
við að gefa. í fyrra gaf ég
tuttugu pakka. Ég fékk
nítján og íþróttaálfurinn
fékk einn. Hann varð
reyndar ekkert mjög
ánægður þegar að hann
sá að ég ætlaði ekki að
gefa vinum mínum neina
pakk. Þannig að við
fórum inní
eldhúsið og
pökkuðum
nokkrum inn aftur, sem að
ég hafði gefið mér. Síðan
fengu allir pakka á
endanum. Ég var sko
búinn að velja gjafir handa
öllum vinum mínum, en
þegar ég merkti þá, þá
skrifaði ég bara óvart "Til
Nenna frá mér" eða "Til
mín frá Nenna". Það gerist
sko ekki aftur. Nú ætla ég
bara að merkja þá "Til mín
frá mér". Gleðileg jól öll
sömul!
Glanni glæpur hlýtur að
ætla að nýta sér jólin og
g r e n i n u
mínu eru
frábær Ég
elda mér
ka kó m a 11
og matar-
kex í jóla-
matinn. Þá
er komið a
því að
pakk
annars. Ég
enga pakka.
semsagt, eftir að
ég er... ekki...
búinn að
opna pakk-
græða eitthvað á
jólahaldinu...
Glanni Glæpur: Jólin
smjólin! Huh .. það er
ekkert varið í þessi jól.
Allir saman að borða
góðan mat, gefa gjafir,
drekka heitt súkkulaði og
smákökur. Eins og það sé
eitthvað gaman. Nei þá er
nú miklu betra að vera
bara einn í ró og næði.
Engin matarlykt og
pappír utan af
pökkum að
flækjast fyrir
manni.
Jólin í
19
SKINFAXI - tímarit um íþróttir