Skinfaxi - 01.12.2004, Blaðsíða 29
JOLASTJORNUR
Sigrún Vala Baldursdótiir sem sigraði í „Hættum að reykja" söngvakeppni UMFI í fyrra syngur fyrsta lagið á disknum.
Mynd: Egill Bjarnason
Jólastjörnur Blótt ófram og Söngskóla Maríu og Siggu
Söngskóli Maríu og Siggu styrkir
„Blótt áfram" forvarnarverkefni
UMFI gegn kynferðislegu ofbeldi
á börnum á íslandi, með útgáfu á
nýjum geisladisk með jólalögum
þar sem valdir nemendur
skólans syngja öll lögin.
Þetta er fyrsti geisladiskurinn sem
gefinn er út með nemendum skólans
og er það stefna söngskóla Maríu og
Siggu, að gefa út í framtíðinni
geisladisk á hverju ári til styrktar
málefni tengdur börnum. Nemendur
eru á öllum aldri í skólanum allt frá 5
ára til 50 ára og hafa margir af þeim
getið sér gott orð í íslenskri
dægurtónlist og má þar t.d. nefna
Jóhönnu Guðrúnu og Ragnheiði
Gröndal. Einnig Halldóru Baldvins-
dóttir sem varð í 2. sæti í alþjóðlegri
söngvakeppni barna á Italíu fyrir
nokkrum árum.
Samstarfið er falið í því að vekja
athygli á Blátt áfram, afla verkefninu
fjár til næsta árs og til að hvetja á hinum ýmsu stöðum s.s. Hagkaup,
nemendur Söngskóla Mariu og Siggu Bónus o.fl. verslunum. Ungmenna-
að ná þeim árangri að vera valin til og íþróttafélög geta einnig fengið
að syngja inn á diskinn sem gefinn diskinn og selt hann til fjáröflunar.
verður út á hverju ári. Nánari upplýsingar eru veittar á
Diskurinn er til sölu á 2000 krónur þjónustumiðstöð UMFÍ.
29
SKINFAXI - tímarit um menningu