Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2006, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.08.2006, Blaðsíða 14
Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra: Góð þátttaka á hópdansa- og leikjanámskeiði Námskeið fyrir leiðbeinendur/kennara í hópdönsum og léttum leikjum var haldið á vegum FÁIA, Félags áhugafólks um íþróttir aldraða, í lok ágúst í Árbæjarskóla. Markmið námskeiðsins var tvíþætt: Annars vegar að ná saman hópum víðs vegar að af landinu í samhæfðan sýningarhóp í döns- um á Landsmóti UMFÍ 2007 í Kópavogi. Og hins vegar að auka fjölbreytni hjá þeim hópum sem stunda hressingarleiki, leikfimi og æfingar (vetur. Kennari í dönsunum er Kolfinna Sigurvinsdóttir. Alls voru þátt- takendur á námskeiðinu um helgina 21 talsins og ríkti almenn ánægja með það á meðal þátttakenda að sögn Valdimars Gunnarssonar, landsfulltrúa UMFl. „Þetta er samvinnuverkefni UMF( og FÁÍA sem segja má að marki upphaf í undirbúningi eldri borgara í þátttöku á Landsmóti UMFÍ í Kópavogi næsta sumar/'sagði Valdimar Gunnarsson. Hér til hliðar má sjá nokkrar myndir frá námskeiðinu í Árbæjarskóla um helgina. Vinnum saman r Græðum Island Landgræðslufræ Ef þú þarft að græða mela og rofabörð eða rækta fallega grasflöt eigum við fræið handa þér. Ráðgjöf um val á fræi við mismunandi aðstæður. Landgræðsla ríkisins Gunnarsholti, 851 Hellu Sími 488-3000, símbréf 488-3010, land@land.is www.land.is 14 SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.