Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2007, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.05.2007, Blaðsíða 13
Valgeir Skagfjörð leikstýrir setningu Landsmótsins - Undirritaður hefur verið samningur á milli Ungmennafélags íslands og Valgeirs Skagfjörðs leikara í tengslum við opnunar- hátíð Risalandsmótsins í Kópavogi í sumar. Valgeir Skagfjörð mun leikstýra setningu mótsins sem verður glæsileg í alla staði. Ung- mennafélag íslands fagnar merkum tímamótum á þessu ári en þá verður hreyfingin 100 ára. Risalandsmótið í Kópavogi verður haldið dagana 5.-8. júlí nk. sem kunnugt er. Menningarhátíð Menningarhátíð Kópavogs verður haldin í tengslum við mótið og verður bærinn undirlagður af glæsilegum viðburðum. Landsmót UMFÍ er vettvangur keppnisíþrótta og sýningargreina. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi því að margs konar keppnir verða utan stiga, milli hópajafnt sem einstaklinga. Keppnin hefst snemma að morgni fimmtudagsins 5. júlí en um kvöldið verður sjálf setningarhátíðin. Þess má og geta að í tengslum við Landsmótið verður sögusýning í tilefni af 100 ára afmæli UMFÍ, í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni. Á myndinni hér til hliðar takast þeir Valgeir Skagfjörð og Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFf, í hendur eftir undirritun samningsins í Þjónustumiðstöð UMFÍ. * stinnþinnáwww.postums i að hatda utan um la og fjölskytdumeðhma- skrtirinrnMt'.W;^ ■ —a semþuvittaðseu .„eMaen9iöa»l>”m nmÞé t>artláa4„tlrast ndi búfertum uppfærast ,lfkrafa. þanmg aft ,n þinn er atttaf rettur. Heimuistanyoi' erfrábærteiðti heimitisföng vir Þú einfaldlega fongogvefföngþeirra álistanumþinumogr vísum bvenær sem Flytjist ýiðkoman- upptýsingarnar sja Heimitisfangatistm Maftur er manná gaman'. FjÖLPA.yiNA. www.postur.is <N£p^ PÓSTURINN allur pakkinn SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands 13

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.