Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2007, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.05.2007, Blaðsíða 26
Dagskrá 10.UNGLINGA LANDSMÓT UMFÍ Föstudagur 3. ágúst Golfkeppni Körfuknattleikskeppni Knattspyrnukeppni Frjálsíþróttakeppni í ríki Vatnajökuls - sýning Leiktæki fyrir börn Setningarathöfn Kvöldvaka Keppt verður í sundi á Unglingalandsmótinu Á fundi Unglingalandsmótsnefndar á Höfn í Horna- firði þriðjudaginn 18.júní var ákveðið að keppa i sundi iöllum aldursflokkum. Sundlaugin á Höfn er aðeins 12,5 metra löng og verður keppt í henni. Fyrirhugað var að byggja nýja 25 metra laug en sú framkvæmd náðist ekki vegna óviðráðanlegra orsaka. Þvíhefur verið ákveðið að notast við gömlu laugina og keppa i öllum aldursflokkum. Keppnis- greinar innan sundsins verða ákveðnar síðar og verða þær birtar á heimasiðum Unglingalands- mótsins og UMFÍ. Sérgreinastjóri verður Svanur Ingvarsson. Laugardagur 4. ágúst Fuglaskoðun og merkingar Golfkeppni Körfuknattleikskeppni Knattspyrnukeppni Frjálsíþróttakeppni Dýragarður opinn Flestaíþróttakeppni Sundkeppni Þórbergsleikar hefjast Golfþrautir fyrir allan aldur í ríki Vatnajökuls - sýning Krakkablak Fótbolti fyrir 10 ára og yngri Skákkeppni Glímukeppni Stafganga fyriralla Gönguferð um bæinn með leiðsögn Leiktæki fyrir börn Golfmót fullorðinna Knattþrautir fyrir alla Gönguferð um bæinn með leiðsögn Kvöldvaka Sunnudagur 5. ágúst Fuglaskoðun og merkingar Körfuknattleikskeppni Knattspyrnukeppni Sundkeppni Frjálsíþróttakeppni Bændaglíma og tilsögn í glímu Þórbergsleikar Motocross-keppni Leikir fyrir alla fjölskylduna Golfþrautir fyrir allan aldur Leiktæki fyrir börn Opið fyrir almenning í ríki Vatnajökuls - sýning Hornafjarðarmanni - heimsmetstilraun Frjálsar íþróttir, 10 ára og yngri UMFÍ býður upp á afmælisköku Kvöldvaka Flugeldasýning og mótsslit * Birt með fyrirvara um breytingar á dagskrá. 26 SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.