Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2007, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.05.2007, Blaðsíða 29
fzréí±ÍAr úw IweyjwxjUAMÚ, 86. ársþing UMSE 86. ársþing UMSE var haldið í félagsheimilinu Árskógi laugardaginn 24. mars sl. Árni Arnsteins- son setti þingið og bauð þingfulltrúa og gesti vel- komna. Þingforseti var kjörinn Sveinn Jónsson frá Kálfskinni. Farið var yfir skýrslu stjórnar sem var töluvert yfirgripsmikil og í framhaldinu voru reikningar sambandsins samþykktir. Fulltrúar UMFÍ á þinginu voru Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri, og Hringur Hreinsson, stjórnarmaður. Alda Pálsdóttir, starfsmaður UMFl, kynnti afmælisrit UMFÍ sem mun koma út í haust og Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi UMFÍ, kynnti komandi Unglingalandsmót á Höfn í Hornafirði. Birgir Ari Hilmarsson, framkvæmda- stjóri UMSK, kynnti einnig Landsmótið í Kópa- vogi í sumar og hvatti til almennrar þátttöku. Árni Arnsteinsson var kjörinn formaður til tveg- gja ára á þingi UMSE 2006 og því var ekki um formannskjör á þessu þingi að ræða. Guðfinna Steingrímsdóttir var sæmd starfs- merki UMFf en hún hefur verið ein helsta drif- fjöðurin í frjálsíþróttastarfi UMSE til fjölda ára. Einnig hlutu starfsmerki þau Kristján Sigurðs- son, Jón Ingi Sveinsson og Sigfríð Valdimars- dóttir. Umf. Reynir Árskógsströnd fékk blóm og bókar- gjöf frá UMFÍen Reynir fyllir 100 ár um þessar mundir. Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍí ræðustól á ársþingi UMSE. Vinnum saman 1907 - 2007 landgrædsia í 100 ár Græðum ísland Landgræðslufræ Ef þú þarft að græða mela og rofabörð eða rækta fallega grasflöt eigum við fræið handa þér. Ráðgjöf um val á fræi við mismunandi aðstæður. Landgræðsla ríkisins Gunnarsholti, 851 Hellu Sími 488-3000, símbréf 488-3010, land@land.is, www.land.is SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags íslands 29

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.