Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1941, Qupperneq 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1941, Qupperneq 11
Gunnar Árnason, skipst.jóri. Árásin á e. s. Fróða. Jtetta eru myndir af þeim 5 skipverjum af e. s. Fróða, sem voru drepnir í hinni dýrs- legu árás, er gerð var á skipið þann 11. marz síðastliðinn. Sigurður V. Jörundsson stýrimaður. ólífis og létust nokkru seinna. Háseti einn, Guð- mundur E. Guðmundsson, kom skipinu til lands eftir tilvísan skipstjóra, meðan hann var á lífi. Hinir látnu eru: 45. Gunnar Árnason skipstjóri, fæddur 4. júlí 1907. Kvæntur, en barnlaus. 46. Steinþór Árnason, bróðir hans, háseti, fæddur 22. ágúst 1902. Lætur eftir sig ekkju og tvö börn í ómegð. 47. Guömundur Stefánsson, háseti, mágur Steinþórs, fæddur 2. maí 1917. Ókvæntur. 48. Si&mrður V. Jörundsson, stýrimaður, fæddur 30. marz 1917. Ókvæntur. 11 49. Gísli Guðmundsson, háseti, frá sama bæ og bræðurnir Gunnar og Steinþór, fæddur 7. apríl 1906. Ókvæntur, og er hér aftur höggvið fast í einn knérunn. Þegar fréttin barst hingað, var eins og lands- menn lömuðust. Menn sáu nú í hendi sér, að trúin á það, að vér værum full varðir af smæð vorri, hlutleysi og vopnleysi, var hjátrú ein. Þó sýndu tilburðir manna, að þeir héldu að kurl væri nú öll komin til grafar, og að vér værum búnir að gjalda stríðsskatt vorn. Svo var því miður ekki. Hinn 8. marz lagði stærsti togari íslenzka VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.