Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1941, Side 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1941, Side 17
1./2. Sainkvæmt opinberum ii])plýsingum, sem birtar hafa vorið í Oslo, nant eignatjón Norð- manna í styrjöldinni um ^2 mil- jarði króna. * Miklir isar eru sagðir vera á siglingaleiðum við Danmörku og torvelda alla flutninga á sjó. * 3. /2. Búist við, að lagt vei'ði lögh'ald á tugi skipa danskra, norskra og þýzkra, sem liggja í höfnunr Ameríku, og þau afhent Bretum. * 4. /3. Bretar tilkynna að þeir hafi tekið borgina Cirena í Lybíu. * Hörð átök sögð vera milli Frakka og Jijóðverja um það, að Pierre Laval verði tekinn í Vichy- stjórnina sem innanríkis- og út- breiðslumálaráðherra. * 5. /2. Nýtt „taugastríð" eru þjóð- verjar taldir vera að hofja gegn Búlgrrum. * 6. /2. Málgagn þýzku stormsveit- anna, „Schwarze Korps“ gerir að umtalsefni innrás þjóðverjn í England, og segir engan vafa á, að hún verði gerð fyrir vorið. * Roosevelt hefir skipað John Winant sendiherra Bandaríkjanua í London. * Bandaríkjamenn ætla að smíða 200 kaupskip handa Bretuin. * 7. /2. Bretar tilkynna, að þeir hafi tekið Benghazi, höfuðborg og aðalflotabækistöð ítala í Cirena- ika. * Italir hafa lokað öllum landa- mærum sínum við Sviss fyrir öll- um vöruflutningum. * 8./2. Utanríkisráðherra Vichy- stjórnarinnar, Flandin, hefir beð- izt lausnar. * I. áns- og leigufrumvarp Rooso- velts samþykkt i fulltrúadeild Randaríkjaþings með 206:165. * 10./2. Rússar sagðir munu vera samþykkir herflutningum Jtjóð- verja yfir Búlgaríu. * Jljóðverjar liafa tekið 10 danska tundurskeytabáta í sína þjónustu. * Bretar sagðir hafa slitið stjórn- málasambandi sínu við Bulgaríu. * Lausafregnir herma, að Franco og Mussolini muni hittast og ræð- ast við innan skamms. Jean Darlan flotaforingi liefir verið skipaður utanríkisráðherra Vicby-stjórnarinnar í stað Flan- din. Jafnframt hefir liann verið gerður að vara-ríkisleiðtoga í for- föllum Petains. * II. /2. írska stjórnin hefir áform- að að flytja konur og börn frá Dubiin af ótta við innrás í lanjið. * rianco og Musi.olini hitiust í smábænum Ventimiglia í Ítalíu. Ýmsar getgátur uppi um tilgang- inn með fundi þeirra, m. a. sú, að þeir muni ræða möguleikana á því að flytja þýzkt herlið til Af ríku um Spán. * v 12. /. þjóðverjar sagðir liafa 600 þús. manna herlið á bökkum Dón- ár, reiðubúið til innrásar í Búl- garíu. * 13. /2. Fullyrt að algert sam- komulag hafi náðst milli Franco og Mussolini um skiptingu á bagsmunasvæðum ítala og Spán- verja við Miðjarðarhaf. * 14-./2. Grikkir telja sig hafa, byrjað stórfellda sókn á 125 km. breiðri víglinu. * 15. /2. Búizt er við gjörbreytingu á Vichystjórninni innan skamms. * 16. /2. Ægilegur hvirfilvindur gcysaði yfir Spán og Portúgal. Borgin Santandcr á Spáni eyði- lagðist tnikið af eldi og margir menn fórust, og í Lissabon sukku 16 skip, 100 menn fórust og 54 þús- und ui'ðu húsnæðislausir. * 19. /2. Bretar tilkýnna að þeir hafi þjálfað fallhlífarhermenn frá því í fyrrásumar. * 20. /2. Búlgarar sagðir hafa kvatt einnar milljón manna varalið til vopna. * 21. /2. Búist við innrás þjóðverja í Búlgaríu, þar sem allan daginn hefir verið látlaus straumur vig- véla að landamærunum. * Halfdan Kolit hefir beðizt lausn- ar úr norsku ríkisstjórninni i London. * 20./2. Bretar hafa með 24 klst. leiftursókn tekið höfuðborg ítalska Somalilands, Mogadichou, sem er talin liafa haft mikla hernað- arlega þýðingu fyrir ítali. * 27./2. Bretar tilkynna, að samn- ingurn Anthony Edens og John Dills við Tyrki, sem staðið hafa vfir síðustu daga, sé nú lokið „mcð góðum árangri" fyrir Breta. 17 VIKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.