Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1944, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1944, Blaðsíða 9
klæddist hinni þunnu skýlu siðmenningarinnar að boði Toyama og tók upp siðvenjur heiðingja. Herforingjar, flotaforingjar, prófessorar, prinsar og háttsettir embættismenn færðu sig úr fötunum, stungu sér í fljótin, góluðu eins og vitfirringar og ákölluðu hina gömlu guði. Eftir að búið var að undirbúa almennings- álitið gekk æstur Toyama-sinni inn í skrifstofu Hiranumu og gerði tilraun til að ráða hann af dögum. Skothelt vesti bjargaði lífi gamla mannsins, brotin kjálki og sundurskotinn kjálki nægði til þess að koma honum úr umferð. Eftir að Konoye hafði fengið opinbera hótun frá To- yama, þess efnis að hann væri næstur á lista þeirra sem ætti að myrða sagði hann af sér til þess að Hidehi Tojo, handbendi Toyama kæm- ist að. Eftir að hafa afrekað þetta, settist höf- uðsmaður morðingjanna á ráðstefnu með her- foringjum og flotaforingjum til þess að skipu- leggja árásina á Paearl Harbour. Þannig er í fáum orðum sagan af Mitsuru Toyama. Heil mannsæfi sem eytt var í gungu- leg morð að yfirlögðu ráði, en samt er hann um þessar mundir elskaður og virtur mest allra manna af Japönum. Þetta er hræðilegur vitnis- burður einni þjóð, og ekkert sannar betur en einmitt þetta að Japanar eru enn þá villimenn sem að réttu lagi eiga heima í frumskógum. Að mestu þýtt úr Colliers. Gríviur Þorlcelsson. Myndir frá Japan: Efst til vinstri, japanskt lierlið í innrás. Undir: Ibúðarhverfi í Toykio. Efst til hægri verksmiðjuhverfi. Undir: Japanskir liermenn viðbúnir áhlaupi. VtKlNGUR 241

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.