Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1944, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1944, Blaðsíða 15
Það er helzt ef einhver áhugasamur einstakl- ingur berst í því af eigin rammleik og þá oft af vanefnum að koma hér fram nýjungum sem þekkjast erlendis og eru þar þá oft löngu kunn- ar. Svo er t. d. um Bjarna Pálsson frá Hrísey. Fyrir nokkrum árum veitti hann forstöðu um tíma, hraðfrystihúsi á Norðui'landi. Hóf hann þar strax þó í smáum stíl væri að gei’a tilraunir um aukin vinnsluafköst með véltækni, og tókst að útbúa litla, og ófullkomna vél til þess að af- hreisti'a ýsu„ kostnaðurinn var hverfandi lítill, en vinnusparnaðurinn augljós. Árið 1941 fór Bjarni til Bandaríkjanna, og reyndi þá eftir megni að kynna sér allt sem að véltækni í fiskivinnslu laut, tókst honum að komast í samband við eitt fyrirtæki á austur- strönd N.-Ameríku er var að gera tilraunir á þessu sviði, en hafði ekki náð þeirri fullkomn- un sem æskileg þótti. En síðastliðið haust fór Bjarni aftur vestur til Ameríku og frétti þá, að tekist hefði að fullkomna vélarnar, og tókst honum með miklum erfiðismunum, að fá að sjá þær og kynnast starfi þeirra, sem Ixann telur alveg einstætt í siixni röð. Og lýsir hann því í stuttu íxxáli svo: 1 einum vélasal senx er álíka stór þeinx er 25 manns vinna í á íslandi, er komið fyrir vélum, sem taka fiskiixix hver af annari. Fyrst er fisk- urinn afhreistraður (ef unx ýsu er að í'æða) síð- an þveginn, hausskorinn og flakaður. Flökin eru síðaix flutt á færslubándi yfir í pökkunar- rúmið, en úrgangur, hausar og hryggir á öðru baixdi út á vörubifreið seixx flytur haixix til fiski- mjölsverksmiðju. Aðeins sex meixix vimxa í þess- um vélasal. Sá fyi'sti lætur fiskinn renna mátu- lega ört í afhreistrunavélina, í söixxu vél er hann þveginn, þi'ír menn stjórna honum svo í hau£* skurðarvélina og fimmti nxaðurimx raðar í flök- uixarvéliixa, eix sá sjötti lxefxir eftirlit íxxeð hendi. Afköst vélaixna uixdir stjórn þessara sex nxanna eru unx 60 fiskar á míixútu hverri. Vélarixai' vinna fiskinn jafix vandlega þó hann sé af íxiis- munandi stærðum. Þess nxá og geta sem ekki er þýðingarminnst, að nxeð handflökunaraðferð- inni sem notuð er hér heima mun láta nærri að þyixgd flakaixna, miðað við fiskþyngd sé unx 40%, en nxeð vélununx fæst meiri nákvænxni og því minni úi’gangur eða um 50% flakaþyngd. Loks lætur Bjarni þess getið. að honunx sé kunnugt um að undirbúningur sé þegar hafinn í Bretlandi unx að taka í notkuix þar slíkar vélar sem hann sá þarixa. Það þarf vai'la að eyða íxxörguixx orðum að því, hvílík lífsnauðsyn okkur íslendingum er að geta fylgst með og fært okkur allar nýjungar í íxyt á sviði fiskiðnaðamála, og ef einstakliixg- arnir geta ekki ráðið við að íxotfæra sér slíkt, vei'ður hið opinbera að koixia þeim til stuðnings, en hér eftir nxá engaix tíma íxiissa og verður íxú þegar að gera gaixgskör að því að fá slíkar vinnsluvélar til landsins, annaðhvoi’t að fá þær keyptar eða á leigu. Halld. Jónsson. Skipanaust. Nýlega hefir verið stofnað í Reykjavík félag er nefnist Skipanaust h.f. Tilgangur félagsins er að liafa með höndunx eftii’farandi í’ekstur: a) koma upp di’áttai’bi’autum fyrir skip allt að 2000 tonn og öðrum nauðsynlegum tækjunx í sambandi við þær til skipaviðgei’ða og skipa- smíð. Framkvæma upp- og framsátur skipa og geymslu á þeim. Framkvæma botnhi’einsun, málningu, hampþéttingu og reiða- og seglagerð á skipum, sem í dráttarbi’autina konxa. b) Fi’am- kvæma skoðun á skemmdum, gera kostnaðar- áætlanir, sjá um útboð og hafa eftirlit með alls- konar vinnu, se ínfi’amkvæmd er á skipum, með- an þau eru í vörzlu félagsins. c) Verzla með allskonar efnisvörur til skipa- og vélaviðgei’ða og annað, er æskilegt kynni að þykja í því sam- bandi. d) Koma upp björgunarskipi og öðmnx nauðsynlegum tækjum til björgunar á skipunx og í’eka kafarastai’fsemi. Stjórn félagsins skipa: Ársæll Jónasson kaf- ari, form., Magnús Guðmundsson, skipasmíða- meistai’i, Páll Einarsson vélfræðingur, Ki’istján Guðlaugsson hæstar.málaflm. og Guðfinnur Þoi’- bjöx-nsson forstjóri. Bækistöð hyggst félagið að hafa inn við Ell- iðaárvog, og á það nú í samningum um það við foi’ráðamenn Reykjavíkurhafnar, sem á landið þar. Er hér um nxikið þjóðþrifa fyrirtæki að í’æða, ef vel tekst um starfrækslu og verður þess nán- ar getið síðar. Þjóðverjar hertaka „Gullfoss". I bi’ezka siglingamálaritinu Fairplay, dagsett 20. júlí síðasth, sem nýkoixxið er liingað, er frá því skýrt, að sænsk blöð segi, að Þjóðverjar ásælist íxú æ fleiri skip í Danmörku. Er þess getið, að þeir hafi nú hei’tekið íslenzka skipið ,,Gullfoss“ og fimm skip, sem fyrir stríð voi’U í siglingum milli Esbjerg og Bretlands. ,,Gullfoss“ vai’ð, sem alþjóð er kunnugt, inni- lyksa í Kaupmaixnahöfn, er Þjóðvei’jar her- námu Danmörku í apríl 1940. VÍKINGUR 247

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.