Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1952, Blaðsíða 22
1/7. Flugfélag íslands annast
flutninga til Austur-Grænlands í
sumar fyrir Lauge Koch. — Mikil
kjörsékn viíS forsetakjöriÖ, allt a?S
90% í kaupstöðum, en 70---------80%
í sveitum. Fyrsta síldin brædd í
Dagver'SareyrarverksmitSjunni.
•
2/7. Ásgeir Ásgeirsson kosinn
forseti Islands. --- Lundi finnst
hundruðum saman dautSur á Odd-
bjarnarskeri. TalicS er atS minkur
hafi verið þar á fer?S. — Fyrsta
síldin á sumrinu berst til Siglu-
fjaríSar í gær.
•
4/7. Togarinn Jörundur frá Ak-
ureyari varíS ekki var viíS síld milli
lands og Jan Mayen. — Skemmti-
feríSaskipiíS Caronia kom kl. 7 árd.
til Reykjavíkur. 5—600 ferSSamenn
koma hér í land og fertSast í dag
til Þingvalla, og atS Gullfossi og
Geysi.
•
6/7. 154 síldveitSiIeyfi hafa nú
veriíS veitt. — Fremur lítil sala
enn á hvalkjöti innan lands, en fer
vaxandi. FariíS er a?S flytja kjötiíS
glænýtt af skuríSarbortSinu metS
flugvélum til Akureyrar.
•
9/7. VöruskiptajöfnuíSurinn é-
hagstæ’Sur um 217 millj. kr. frá
áramétum. — SmííSi hafskipa-
hryggju bráÖlega hafin á Flateyri.
— Togarinn Gyllir, nú eign Flat-
eyringa, er farinn á síldveiíSar. —
Gullfaxi hefur flutt yfir 17 þús.
farþega á 4 árum og flogiÖ sem
svarar 40 sinnum kringum hnött-
inn. — Jörundur leitar síldar noríS-
ur undir Jan Mayen.
•
10/7. 30 skip lönduSu um 10,-
000 málum síldar norÖanlands s. 1.
sólarhring. Veiddist síldin á aust-
ursvæíSinu. --- Síldarleit flugvéla
og skipa í Faxafléa hefur ekki
boriíS árangur. Tveggja ára dreng-
ur drukknar í SvarfaÖardalsá.
•
11/7. Nokkur síldveiÖi út af
Flatey á Skjálfanda. — Hafnar-
garíurinn í Þorlákshöfn lengdur
um tvö steinker. Geta þá allstér
skip lagzt þar aíS bryggju. —
10 íslenzkir frjálsíþróttamenn fara
til élympíuleikanna.
•
12/7. Kuldi um allt land og snjó-
koma vítSa í fjöllum. — Katla ný-
komin úr tæpum árs siglingum suÖ-
ur í höfum. Var lengst í feríSum
milli Kuba og USA.
•
13/7. Fiskaflinn 174,5 þús. smál.
fyrstu fimm mánuÖi ársins. Er
hann þá oríSinn 27,8 þús. smál.
meiri en á sama tíma í fyrra.
•
15/7. BræíSslusíldaraflinn er
ekki þriíSjungur þess, sem hann
var orðinn á sama tíma í fyrra. —
Flugvélar Loftleiða, Helgafell og
Jökull, seldar til Spánar, en Dynj-
andi til Kanada. VestfiríSingur
mun verÖa vi<5 landhelgisgæzluna.
— Aska Sveins Björnssonar for-
seta lögtS til hinztu hvíldar a?S
BessastöÖum í gær.
•
16/7. Síldarsöltun leyfíS frá og
meíS deginum í dag. — Rostungur
fannst á reki á Skjálfandaflóa. —
Island og Vestur-Þýzkaland munu
skiptast á sendiherrum. — Faxi og
Helgafell hafa veriíS seldir til ni?S-
urrifs.
•
17/7. Brezkur togari, York City,
var tekinn f landhelgi út af Vest-
fjöríum. — Flugvél frá Flugfélag-
inu var send til Grænlands en flug-
menn fundu hvergi lendingarhæfan
staíS hjá Meistaravík. Þeir sáu
óvenjustórar sauíSnautahjaríSir hjá
Danaborg. ---- Nokkrir síldarbátar
fengu sæmileg köst á Grímseyjar-
sundi.
•
18/7. Allir höfíSu nóg a?S gera á
SiglufiríSi í fyrrinótt og gær. — 50
skip fengu alls 8000 mál á veiíSi-
svætSinu.
19/7. Afturhlutinn af Laxfossi
dreginn í kafi inn á ElliíSaárvog. —
Snjógöngin 16 m a?S hætS á Siglu-
f jaríSarskarði. — York City var
minnst sjómflu innan friðunarlfn-
unnar, en skipstjórinn þrætti fyrir
aíS hafa veriíS í landhelgi. Brezka
eftirlitsskipitS Mariner staíSfestir atS
staíSarákvöríSun Ægis hafi veriíS
rétt.
•
27/7. 24.656 tunnur síldar eru
nú þegar saltaÖar. — Fimm bæjar-
útgerÖartogarar eru nú á Græn-
Iandsmiðum. --- NoríSmenn telja aíS
síldin sé á hraíSri göngu aíS landi.
Síldargangan er nú 50 sjómílur
út af SeytSisfirði.
•
29/7. Eimskipafélag Islands vill
reisa myndarlega vöruskemmu viíí
höfnina. Vörugeymslan viíS Haga
vertSur flutt a?S Borgartúni.
•
29/7. Dettifoss setur hraíSamet
milli New York og Reykjavíkur.
Var skipiíS sex sólarhringa og 20
tíma á leiÖinni. ---- Undirbúningi
a<S semmentsverksmiíSjunni mi?Sar
vel áfram á Akranesi. — Hollenzk-
ur dráttarbátur, sem var me?S hálfa
liberty-skipiíS og togarann Helga-
fell í togi, var a?S því kominn a?S
reka upp á ÞormóíSssker. Stýri
bátsins biIaíSi og dró VartSskipiíS
Þór skipalestina til Reykjavíkur. —
•
30/7. Minkur hefur komizt í
flestar sutSlægari eyjar á BreiíSa-
firíSi, en í Oddbjarnarskeri sáust
engin merki hans. ----- 6558 tonn
af fiski lögíS inn í verkunarstöíS
BæjarútgeríSar Reykjavíkur frá
áramótum. ----- OlfufélagitS lætur
reisa 3600 smálesta olíugeymi á
Oddeyri á Akureyri.
•
31/7. ReknetaveiíSin eykst hjá
Akranesbátunum. Bændur úr fjór-
um hreppum, Biskupstungunum,
Grímsnesi, Stokkseyri og af Álfta-
nesi fá slægjur hjá Eyrarbakka-
hreppi. — Björg frá EskifiríSi til
sfldveiða vi?S HornafjöríS.
2DD
V I K I N G U R