Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1958, Page 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1958, Page 3
LokaS d/t áriS —"— frá !5.okt. KOLB EIN SE'm ti! /5.mc/. frá /. moi fró f jon - - ti/ 30.noy. ti/ /5.moi' 2l°20'v.lg IGRÍ'MSEY RIFSTANGI. RAUQINÚPURl STRAUMJ FLATET. ATOARSKER HJNAFLÓ/ kórane: IGSFLES llllll ' JOROFJAROARMORN BRE/OAFJÓROUR fMOLMUR ’SETUSKER þÍiVSasker SKALAi HRAUNV^RX gáluvíkurtangS FA X AFLOt SELVOGl r iHOFOl [HVALSIKI Grunn /ín usta ðir Grunn/ínur Fisk veiðitakmörk EINIORfNGUR, ■TM.EVJAI RNATANGI .Gr^ IKÖTLUTA! 4 sjóm /2 sjóm :3°l9'5n.br 2l<>00,v.lg 63°30'7nbr. 2I°I5'3 v.lg :irfugl a: S/óm aehrtg odti/a Vita-og hafnamá/askn fstofunnor „Aft banna okkur aft friða fiskimiðin er sama og aft banna okkur aft lifa í landi okkar“. Bjargtöngum, skulu botnvörpu-, flotvörpu- og dragnótaveiðar bann- aðar í fiskveiðilandhelginni á tíma- bilinu frá 1. janúar til 15. maí. Einnig skulu slíkar veiðar bann- aðar í fiskveiðilandhelginni frá 64°52' n. br. að Bjargtöngum á tímabilinu frá 15. október til 31. desember. F. Vestfirðir. Frá línu, sem dregin er í réttvís- andi vestur frá Bjargtöngum að 21°20' v. lg., eru botnvörpu-, flot- vörpu- og dragnótaveiðar óheimilar innan fiskveiðilandhelginnar allt árið. 2. gr. Brot á ákvæðum þessarar reglu- gerðar varða viðurlögum samkvæmt 6. gr. reglugerðar nr. 70 30. júní 1958, um fiskveiðilandhelgi íslands. 3. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 44 5. apríl 1948, um vís- VÍKINGUR f nýjasta bæklingi utanríkisráðu- neytisins um landhelgismálið koma fram ýmsar atliyglisverðar upplýs- ingar. Þar eru meðal annars þess- ar staðreyndir um þýðingu fisk- veiða fyrir íslendinga: «>--------------------------------<e> indalega friðun fiskimiða land- grunnsins, og ákvæðum 3. gr. reglu- gerðar nr. 70 30. júní 1958. 4. gr. Reglugerð þessi öðlast gildi 1. september 1958. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 29. ágúst 1958. Lúðvík Jósepsson. Þorv. K. Þorsteinsson. 1) íslendingar afla árlega um 300 smálesta fiskjar fyrir hverja 100 íbúa. Sú þjóð, sem kemst næst hvað fiskmagn snertir, veiðir 48 lestir, eða tæplega einn sjötta liluta. 2) Verðmæti fiskafla á hvern íbúa íslands er 206 dollarar — en 24 dollarar hjá þeirri þjóð, sem næst kemur. 3) Rúmlega fjórðungur þjóðar- tekna fslendinga er frá fiskveið- um. Þetta er fimm sinnum liærra hlutfall en hjá þeirri þjóð, sem næst kemur. 4) Fiskur og fiskafurðir eru 95— 97 % af útflutningsverðmæti landsins. 179

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.