Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1958, Síða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1958, Síða 20
Kvöldsöngur ensha togarashipstjórans Fjórða sept. s.l. flutti Ævar Kvaran hið sígilda kvæði „Þorgeir í Vík“ í sjómannaþætti útvarpsins, og hitti þar með naglan á höfuðið, í óbeinni lýsingu á ástandi dagsins við strendur Islands. Tveim dögum síðar barst honum eftirfarandi gamankvæði sem einnig var lesið í útvarpsþætti, og Víkingur fengið leyfi hans til að birta, þó höfundur sé óþekktur. Æ, éfj er þreyttur oy ósköp dán yfir mér svífandi Faxi oy Rán. íslenzkt varöskip éy áöan sá einn sjúss af rommi éy fékk mér þá. Éy svaf ekki í nótt oy éy svaf ekki í yœr éy er sveittur oy skjálfandi niöur í tœr. Þaö er enyinn friður aö fiska liér oy flibbinn alls ekki passar mér. Ó, að éy mætti vera utan viö þar ytra eru prýöiley þorska miö Éy held aö þeir séu ekki heilvita t hali- þá fékk éy tvo steinbíta. Karlar! Takiö þiö krókstjaka kolaaxir oy járnkarla. Úti viö sjónliriny éy áöan sá Ave Maríu Júlíá. Verst er aö þurfa aö vera kyrr oy vernda helvízkar smáþjóöir um þaö hiröi éy ekki dojt Andcrson, Pliilips oy Selwyn Lloyd. Æ, éy er þreyttur oy ósköp sljór. Almáttuyur, nú kemur Þór. Karlar, nú liyyur ei lítið viö lœsið í tönnum oy bítiö þiö. íslenzkt varöskip éy áöan sá, 18 sjússa éy fékk mér þá. Á höröu skinni eru 100 flœr miy liálfklœjaöi í day oy í yœr. Je minn yóöur óy jes olrœt éy er aö veröa nokkuö tœt. Hinyaö meö rommiö oy lielliö í ylas Herodes lifi oy Kaifas. Oröskviöi samdi hann Salomon en samt vil éy fiska, Anderson. Hvenœr er vit eöa kvestsjón í því hvorlci to be eöa not to be. Austf jaröaþokan er ill oy dimm íslenzku varöskipin lymsk oy yrimm. Þótt Anderson reyni aö eyyja miy éy œtla til liafs til aö leyyja miy. (Lag: Seltjarnarnesið er lítið og lágt). Höfundur óþekktur. Brautryðj endur. Það eru einkum tveir menn, sem leyst hafa byrjunarörðug- leika fluggæzlunnar, en það eru þeir Pétur Sigurðsson skipstjóri, forstjóri Landhelgisgæzlunnar og Guðmundur Kjærnested, sem farið hefur með skipstjórn á flugbátnum mestan part, síðan hann var tekinn í notkun. Báðir þessir menn hafa unnið ómetan- legt starf við skipulagningu flug- gæzlunnar. Landhelgismálvö. íslendingar geta ekki státað af miklum auðlindum í jörðu, og þessháttar. Fiskimiðin umhverf- is brimsorfna ströndina eru einu auðæfin, og hafa í nokkrar aldir verið helzta gullkistan. En því miður hefur þjóðin ekki setið ein að þessum góðu fiskimiðum. Út- lendingar hafa eftir beztu getu stundað þar rányrkju um ára- tuga skeið, unz að fyrir dyrum stendur eyðilegging miðanna. Það ætti að vera óþarfi aðtaka það fram í íslenzku blaði, hversu erfitt það hefur verið að fá aðr- ar þjóðir til þess að skilja og við- urkenna sjálfsagðan eignarétt íslenzku þjóðarinnar til fiski- miðanna umhverfis landið, að skilja þá staðreynd, að rétturinn til fiskveiða á landgrunninu er ekki réttur heimsborgarans til veiða á „úthafinu", heldur er um að ræða rétt hins innborna manns til náttúrunnar og jarðar- innar í nánasta umhverfi sínu. Verndun fiskimiðanna er höfuð- nauðsyn fyrir okkur Islendinga, því án þeirra er erfitt að halda áfram að búa í landinu. Þess- vegna er landhelgismálið líka í raun og veru sjálfstæðismál. Það hefur margt blásið á móti undanfarna daga, en Islendingar geta verið bjartsýnir, því það hefur enginn barizt til einskis fyrir sjálfstæði sínu. Jónas Guömundsson, stýrim. VÍKINGUR 196

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.