Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1958, Side 26
►
Brezhi togarinn s.t. Crispin strandaður á MeðaU
landsfjöru í marzmánuði ‘5 7, og björgunarsveitin
íslenzha er bjargaði skipshöfn togarans 20 manns.
Hinn máttarminni má oft þola raun
og margskyns smán á vegi sannleikans,
en stundum verða hins sterka sigurlaun,
hi’ö stærsta böl í ævisögu hans.
Því yfir öllu er æðra máttarvald,
sem andi mannsins eigi lcann á skil.
En sérhvert atvilc á sér endurgjald
til ills og góðs, sem efni standa til.
Og hér þarf ei að biðja Breta um
í blaðakosti rúm, því verðugt svar,
þeir hafa fengið þegar þjökuðum
með þegnskap Flosa öllum bjargað var.
Því einmitt hér á sendna sjávarströnd
er svarið skráð og það er ótvírætt.
Að verki hefir verið hulin hönd,
sem hefur vísað leið að þjóðasætt.
Þorsteinn Einarsson.
202
VlKINGUR