Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1958, Síða 32
(Zeglubiútdhar Aiglinqat
Milli íslands, Danmerkur, Stóra-Bretlands, Þýzka-
lands, Hollands, og Bandaríkja Norður-Ameríku.
ENNFREMUR sigla sldp félagsins til eftirfarandi
landa, eftir því sem flutningur er fyrir hendi:
Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Póllands, Sovétríkj-
anna, írlands, Frakklands, Spánar, ítalíu, Grikk-
lands, ísrael, Suður-Ameríkulandanna og fleiri
staða.
H.f. Eimskipafélag íslands
Símnefni: ,,Eimskip“ —
Sími 1-94-60 (15 línur). — Reykjavík.
AÐ HALDA FISKINUM
ferskum og óskemmdum svo lengi sem
kostur er á er höfuðatriði. Aluminium og
aluminium blöndur eru æ meira notaðar
við skipabyggingar, og ekki hvað síst í
lestar á fiskiskipum.
Með því að nota aluminium í
lestar á fiskiskipum vinnst það,
að vegna aukins hreinlætis helst
fiskurinn lengur ferskur.
Auðvelt er að halda aluminium
lestum hreinum, og ryð og tær-
ing er algjörlega útilokuð.
Þessi létti málmur er einnig notaður
í æ ríkara mæli í yfirbyggingar
skipa. — Slíkar yfirbyggingar gera
skipið stöðugra og reksturinn þar
með öruggari, að því ógleymdu að
skipið verður léttara.
ALIJIVIINILIU UINIIOIM LIIUÍTED
The Adelphi, John Adam Street, London W.C. 2.
Umboðsmenn:
ORKA H.F.
Reykjavík.
208
VÍKINGUR