Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Blaðsíða 8
KOLUIVIBUS
F I N N U R
A M E R í K U
„Land, land“, hrópaði sjómað-
urinn, sem sat uppi í siglutopp-
inum, frá sér numinn af gleði.
Hin langa sjóferð Kristófers kol-
umbusar, með öllum hættum og
erfiðleikum, var að enda komin.
Kolumbus þreif sjónaukann með
titrandi höndum.
„Ég sé mikinn fjallgarð",
sagði hann við skipverja, „en það
-----hvað eru dollarar?" spurði
hinn mikli sæfari undrandi.
„Þér voruð rétt áðan að segja,
að þér væruð ekki fábjáni, og
samt spyrjið þér núna, hvað doll-
ari sé. Hvað er yður á höndum?"
„Ég ætla að uppgötva Ame-
ríku“.
„Og eruð þér þekktur maður ?“
„Þekktur? Ég skil ekki al-
hélt hann á böggli með perlum,
sem hann hugðist láta í skiptum
fyrir gull og fílabein, en í hinni
hendinni hélt hann á geysistór-
um, spönskum fána. Hvert sem
honum varð litið, gat hann ekki
komið auga á mold, gras eða tré,
sem hann var vanur við í hinni
gömlu og friðsælu Evrópu.
Alls staðar var steinn, malbik,
nýtizku skopstæling um landafundi
grein eftir ilia ilif og evgeny petrov
er eins og það séu gluggar á f jöll-
unum. Ég hef aldrei fyrr séð f jöll
með gluggum“.
„Eintrjnáingur með innfædda
menn“, var hrópað. Landkönn-
uðirnir, sem voru klæddir víðum
skikkjum og með hatta, prýdda
strútsfjöðrum, þustu allir á hlé-
borða. Tveir innfæddir menn,
klæddir einkennilegum, grænum
búningi, klifruðu um borð og
réttu Kolumbusi stærðar skjal,
án þess að mæla orð.
„Ég ætla að uppgötva land
yðar“, sagði Kolumbus og kenndi
stolts í röddinni. „í nafni Isabellu
Spánardrottningar lýsi ég yfir
að lönd þessi tilheyra . . . “
„Auðvitað! En fyllið fyrst út
þetta spurningaeyðublað", sagði
hinn innfæddi þreytulega. „Skrif-
ið með prentstöfum fullt nafn,
þjóðerni og heimilisástæður, og
skýrið frá því, hvort þér þjáist
af augnveiki, hvort þér eruð fá-
bjáni eða ekki“.
Kolumbus þreif til sverðs síns.
En þar sem hann var ekki fá-
bjáni, stillti hann skap sitt. „Það
má ekki æsa hina innfæddu".
sagði einn af förunautum hans.
„Villimenn eru eins og börn. Þeir
hafa stundum einkennilega siði
---------ég þekki það af eigin
„Hafið þér heimferðarseðil og
fimm hundruð dollara?" hélt inn-
fæddi maðurinn áfram.
„Og leyfist mér að spyrja —
mennlega, hvað þér eigið við“.
Hinn innfæddi starði lengi á
Kolumbus og sagði að lokum:
„Svo að þér ætlið að uppgötva
Ameríku? Ég held, að ég kærði
mig ekki um að vera í yðar spor-
um, herra Kolumbus“.
„Hvað eigið þér við? Haldið
þér, að mér takist ekki að upp-
Almáttugur, þarna kemur Kolumbus.
götva þetta auðuga og frjósama
land?“ spurði mikilmennið frá
Genúa, með nokkrum kvíða.
En hinn innfæddi var þegar
farinn á brott, muldraði í barm
sér: „Það er ekki hægt að koma
sér áfram, án þess að vera þekkt-
ur maður“.
Er hér var komið sögu, voru
skipin komin inn á höfnina.
Haustið er mjög fagurt á þessum
breiddargráðum----------sólin
skein og máfar sveimuðu yfir
skipinu. Kolumbus sté á land,
innilega hrærður. I annari hendi
anta, vasabækur og myndavélar
í höndunum. Fólkið þyrptist
kringum frægan glímumann, sem
var nýstiginn af skipsfjöl--
— hann var með flöt eyru og
ótrúlega digran háls. Enginn tók
minnstu vitund eftir Kolumbusi.
Einungis tvær innfæddar konur
með máluð andlit virtu hann við-
lits. „Hver er þessi náungi með
flaggið?“ spurði önnur þeirra.
„Ætli hann sé ekki að auglýsa
eitthvert spænskt gistihús“, svar-
aði hin. Og þær flýttu sér burt,
sement og stál. Mikill f jöldi fólks
ruddist fram hjá honum með blý-
Kolumbusi tókst ekki að reisa
fánastöngina á amerískri grund,
til þess hefði orðið að bora holu
með loftbor. Hann reyndi að bora
í gangstéttina með sverðinu sínu,
þar til það brotnaði. Síðan varð
hann að ganga eftir strætunum
með þunga, gullsaumaða fánann.
Sem betur fór þurfti hann ekki
að burðast með perlurnar. Toll-
verðirnir höfðu gert þær upp-
tækar.
Hundruð þúsunda hinna inn-
fæddu manna voru önnum kafn-
ir við störf sín, þeir átu, drukku
og ráku viðskipti, án þess að hafa
hugmynd um, að þeir hefðu ver-
ið uppgötvaðir. Kolumbus hugs-
aði um þetta með beiskju. „Ég
legg mig allan fram, til þess að
útvega fé til þessa leiðangurs, ég
sigli yfir hafið, ég tefli lífi mínu
VlKINGUR
4
*
l
216