Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1958, Blaðsíða 19
Mynd 2. Fiskveíðar 34 mestu fiskveiöiþjóða heims árið 1956. 2. Bandaríkin (ásamt Alaska) ......... 3. Kína (meginlandið) ................ 4. Rússland .......................... 5. Noregur ........................... 6. Kanada (ásamt Nýfundnalandi) .... 7. Bretland........................... 8. Indland ........................... 9. V.-Þýzkaland ...................... LO. Spánn.............................. 11. Indónesía ........................ 12. S.-Afríka ........................ 13. Pi’akkland ....................... 14. ísland ........................... 15. Portúgal ......................... 16. Danmörk .......................... 17. Angóla (í Afríku) ................... 18. Filipseyjar ...................... 19. N.-Kórea ......................... 20. S.-Kórea ......................... 21. Holland .......................... 22. Pakistan ......................... 23. Perú ............................. 24. Ítalía ........................... 25. Thailand ......................... 26. Svíþjóð .......................... 27. Formósa .......................... 28. Chile ............................ 29. Brasilía ......................... 30. Tyrkland ......................... 31. Malayaríkjasambandið ...........'... 32. Pólland .......................... 33. Færeyjar ......................... 34. Marokkó .......................... Önnur lönd samtals ............... inn hafi minnkað eitthvað nokk- ur einstök ár, borið saman við árin á undan. Vöxtur fiskiskipa- flotans hefur verið undirstaða þessarar þróunar og einnig auk- in þekking og stöðugt fullkomn- ari tækni, sem beitt hefur verið við veiðarnar. Á 2. töflu er þró- unin sýnd í stórum dráttum, þar sem sýndur er fiskaflinn að með- altali á hverjum 5 árum frá 1910. VÍKINGUR iáiiiií 4 763 OOO M 2 936 000 M 2 640 000 Eins og kunnugt er, veiða ís- lendingar ekki eingöngu hér við land, heldur stunda þeir einnig veiðar við Grænland, lítið eitt í Hvítahafi og jafnvel við Ný- fundnaland. Á styrjaldarárunum (1939—1945) tók að mestu fyrir veiðar útlendinga við Island, en þær hófust á ný eftir stríðið og hafa síðan aukizt mikið. Alþjóða- hafrannsóknarráðið, sem hefur aðsetur í Kaupmannahöfn, safn- ar skýrslum frá hinum ýmsu þjóðum um veiðar á Norður-At- lantshafi. Þó vantaði skýrslur frá Færeyingum frá 1940 fram til 1952 og skýrslur frá Austur- Evrópuþjóðum fram til 1955. ,,Þorskveiðar“ á íslandsmiðum. Fyrst eftir stríðið var fisk- veiðifloti Breta svo úr sér geng- 227

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.