Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Síða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Síða 11
Erlendur Jónsson: r Ovarin horn og dimmar bryggjur — valda mestu tjóni í íslenskum höfnum Á 29. þingi Farmanna- og fiskimannasambands Islands í nóvembersl. flutti Erlendur Jóns- son skipstjóri erindi um íslenskar hafnir, sem vakti mikla athygli. Þykir rétt að gera því efni nokkur skil hér í blaðinu. Erlendur hefur lengi starfað hjá Eimskipafélagi íslands, eða frá árinu 1942, fyrst sem háseti, síðan stýrimaður og í 12 ár var h^nn skipstjóri á skipum félagsins. Tvö síðastliðin ár hefur hann verið i landi og starfað sem ráðgjafi Eimskipaféalgsins í útgerðarmál- um. Seint á árinu 1977 fór Erlendur hringferð um landið til að kynna sér ástand hafna, einkum aðstæð- ur fyrir skip til að leggja að og frá bryggju og hvað væri unnt að gera til að draga úr tjóni á skipum og bryggjum. Ferð þessa fór Erlend- Erlendur Jónsson Horn Sementsbryggjunnar á Akranesi. Aldan hefur skolað dekkjunum upp á bryggjuna. öll þrjú horn gömlu bryggjunnar á Reyðarfirði eru algjörlega óvarin og þar af leiðandi stórhættuleg. Eins og sjá má, hafa þau öll orðið fyrir hnjaski. Hvað um skipin? VÍKINGUR 11

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.