Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Blaðsíða 63
Sjómannakvæði Stefán Hörður Grímsson, höf- undur ljóðsins sem hér birtist, er fæddur 1919. Hann er í hópi þeirra skálda sem ruddu braut nýjum viðhorfum og aðferðum í skáldskap upp úr heimsstyrjöld- inni síðari, af ýmsum ljóðvinum álitinn mestur fagurkeri modern- ismans. Þrjár ljóðabækur hafa komið út eftir Stefán Hörð: Glugginn snýr í norður, 1946; Svartálfadans, 1951, og Hliðin á sléttunni, 1970. Gam- all sjómaður er fyrsta kvæði Stef- áns Harðar sem á prenti birtist og hét þá reyndar Gamall fiskimaður. I viðtali sem Einar Bragi átti við höfundinn í Birtingi (1.—2. hefti 1959), segir Stefán Hörður: ,,Ása í Bæ kynntist ég í Vest- mannaeyjum á vertíðinni 1943. Ég hafði verið til sjós á Málmeynni gömlu með Jóni Magnússyni, stórvini mínum: sigldum fyrst einn túr til Englands, síðan var skipið dæmt ósjófært. Þá fórum við í snatt hjá könum. Það voru náðugir dagar. Undir áramótin var farið með dallinn til Eyja, tekið að tjasla í vélina með snær- um, en gekk báglega að fá hana til að lafa saman. Svo við réðum okkur einu sinni í fylliríi — öll skipshöfnin að mig rninnir, nema Jón skipstjóri — á vélbátinn Herjólf sem Páll Oddgeirsson átti. Við bjuggum þrír saman uppi á lofti í bragga rétt ofan við nýju bryggjuna. Ási í Bæ hefur lýst vistarverunni og sumum vist- manna í skáldsögu sinni, Breyti- legri átt. Um lokin fékk ég mér herbergi í Djúpadal, ætlaði að vera þar í næði og yrkja. En Ási hafði enga eirð í sér fyrir starfs- löngun, skammaði mig látlaust fyrir slæpingshátt og linnti ekki fyrr en hann hafði dregið mig á sjó með sér á lítilli kollu. Á bátnum með okkur var maður sem Gestur hét Auðunsson, ágætur fýr sem hafði talað við Ása árum saman um bækur og skáldskap, fékkst líka nokkuð við yrkingar. Ein- hvern tíma bað Gestur mig að láta fyrir sig kvæði í póst til tímaritsins Helgafells sem þá var á öðru ári og hafði gefið ungum skáldum undir fótinn. Hann þorði ekki fyrir sitt Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands um umsóknir um lán á árinu 1980. 1. Til framkvæmda í fiskiðnaði. Einkum verður lögö áhersla á framkvæmdir er leiða til aukinnar hagkvæmni í rekstri og bættrar nýtingar hrá- efnis og vinnuafls og arðsemi framkvæmdanna. Ekki verða veitt lán til að hefja byggingu nýrra fiskvinnslu- stöðva, eða auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum, þar sem talið er að næg afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráð fyrir að til falli í byggðalaginu. 2. Til fiskiskipa. Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Ekki verða á árinu veitt lán til kaupa á skípum erlendis frá, en einhver lán til nýbygginga innanlands. Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum sínum á þar til gerðum eyðublööum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina (eyðublöðin fást á skrifstofu Fiskveiðasjóós, Austurstræti 19, Reykjavík). Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1980. Umsóknir er berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1980, nema um sé aö ræða ófyrirséð óhöpp. Allar eldri umsóknir þarf að endúrnýja. Lánsloforó Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en framkvæmdir eru hafnar. VÍKINGUR 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.