Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2003, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2003, Blaðsíða 29
fæddur á jóladag 1838. Hann mun hafa verið bráðgerr, því sagnir herma, að hann hafi á 18. ári verið orðinn formaður á stóru, opnu skipi í eigu föður síns og afa. Því var, eins og venja var til, haldið til hákarlaveiða og sótt nrjög á djúpmið, langt norður í haf. Jón þótti snemrna einn hinn mesti sjómaður norðanlands. Jón mun fyrsl hafa numið stýrimanna- fræði hjá Torfa Halldórssyni á ísafirði. Hann hélt 18 ára lil Kaupmannahafnar til náms í siglingafræðum og dvaldi þar einn vetur og lauk prófi. Þegar hann var kominn heim hélt hann eins og áður seg- ir stýrimannaskóla í tvö ár á heimili sínu í Haganesi í Fljótum og eftir að skólinn lagðist af, hélt hann ái'ram að segja ung- um mönnum til i sjómannafræðum. Jón varð ekki langlífur, en hann var talinn best að sér í sjómannafræðum norðan- lands á sinni tíð, mikill sómamaður í hvívetna. Jón mun einnig hafa haldið skóla á heimili sínu í Keflavík bak Gjögra. Réttindanámskeið Ekki mun hafa verið um skipulegt skólahald í stýrimannafræðum við Eyja- fjörð uns Stýrimannaskólinn í Reykjavík gekkst fyrir réttindanámskeiðum á nokkrum stöðum á landinu og Fiskifélag íslands sömuleiðis. Þó voru allmargir skipstjórnarlærðir menn, sem veittu ungum mönnurn til- sögn. „Einna helstir sjómannakennarar Nói EA 477. Smíðaður á Akureyri 1929/yrir Sveinbjörn Jóhannsson á Dalvik. Sveinbjöm var lengi Jormaður á honum og meðal háseta hans varjóhann Kristinn Pétursson, risinn úr SvaiJ- aðardal. Árið 1942 var Nói lengdur úr 9,39 i 16 tonn og myndin tekin ejtir það. Úr myndasajni Hallgrims Einarssonar og sona/ Minjasajnið á Akureyri. nyrðra á árununr 1875-1890 voru Jón Magnússon á Upsum í Svarfaðardal og Guðmundur Jónsson, Vonarformaður.“ „Lítið eitt yngri í hetlunni en þeir menn sem áður eru nefndir voru Eggert Jóns- son frá Samkomugerði og Finnur Bjarna- son frá Akureyri. Þessir menn fengust báðir við kennslu sjómanna." Með vaxandi flota og aukinni sókn var mönnum ljós sá mikli hörgull, sem var á skipstjórnarlærðum mönnum. Það hefur vísast verið hvatinn að þvi, að Markús E Þórsnes i Glœsibœjarhreppi. Þilskipin Róbert, (hægra megin) og Fönix undan landi. Myndin mun verajrá þvl skömmu ejtir aldamótin 1900, því Fönix var smíðaður árið 1901 á Akureyri. Úr myndasajni HE og sona hans/MinjasaJnið. Sjómannablaðið Víkingur - 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.