Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 189 Nornabaugur. sína á ári, og þá venjulega til suðausturs, og ef að er gáð, sést sinu- þófinn frá árinu áður bakvið. Þannig hreyfist þetta ár frá ári. Fyrst tók ég eftir svona rönd hér í túninu. Var hún þar í mörg ár og hreyfðist austur túnið, en er nú alveg horfin. Sumarið 1955 var ein slík rönd á mónum skammt norður af túninu. Er hún nú búin að vera þar nokkur ár. Hef ég stundum að gamni mínu sett við liana merki til að fylgjast betur með ferðum hennar.“ Hinar einkennilegu grænu rendur, sem Steingrímur lýsir, nrunu að öllum líkindum vera fyrirbrigði það, sem kallað er nornabaugar (hekseringe) og sveppir valda. Hefur þess orðið vart á nokkrum stöðurn hér á landi, en þó ekki víða. Snemma hafa menn veitt þessu fyrirbæri athygli, því í þjóðsög- um ýrnissa landa er lýst nornabaugum í sambandi við álfadans, eða ferðir trölla og norna. Voru hinum yfirnáttúrlegu verum kenndir baugarnir. Nú vita menn að þessu valda sveppategundir, einkum sú er Marasmius oreades heitir. Sníkja þessir og aðrir nornasveppir á grasrótum. Fyrst í stað munu sveppimir leysa ammóníak úr læðingi í jarðveginum og það kemur grasinu að gagni sem köfnunarefnisnæring. Grasið verður þar dökkgrænt og grænna en gróðurinn umhverfis. Sveppirnir vaxa í jaðarinn til

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.