Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1963, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1963, Qupperneq 9
NÁTT Ú R U FRÆÐI N G U R IN N 15! 9. G. commutala Hiib. er í B.I. talin fundin á tveim stöðum, en hvorugur þeirra funda er á safninu hér, aftur á móti eru tveir fundir þessarar tegundar varðveittir á safninu liér, en í báðum til- vikurn skakkt greindir, en eru þó ekki báðir greindir til sömu tegundar. Þessa tegund hef ég enn ekki fundið. 10. G. torquala Hornsch. er algeng á SV-landi, en sjaldgæfari annars staðar. 11. G. funalis (Schwaegr.) Schimp. er allalgeng. 12. ? G. incurva Schwaegr. er í B.I. talin fundin á einum stað. hérlendis og er sá fundur á Náttúrugripasafninu hér, en þar er um ranga greiningu að ræða. Tegundin verður þó ekki felld niður hér, því Meylan hefur síðan getið hennar héðan. 13. G. patens (Hedw.) Br. Eur. er mjög sjaldgæf. 14. G. pulvinata (Hedw.) Sm. (3. mynd) er ekki talin fullgild íslenzk tegund í B.I., en um hana er þar sagt: „Grimmia pulvinata is enumerated in several older lists, but these records are probably due to a conl'usion with otlier species." Þessa tegund fann ég 1959 í Reykjavík. 3. mynd. Grimmia pulvinata. 4. mynd. Grimrnia plagiopodia. 15. G. plagiopodia Hedw. (4. mynd) hefur ekki verið getið héðan lyrr. Þessa tegund hef ég fundið í Reykjavík, fyrst árið 1958. 16. Rhacomitrium heterostichum (Hedw.) Bird. er algeng teg- und. Tegundin R. sudeticum í B.I. er hér talin sem afbrigði af þessari tegund, og er það algengara en aðaltegundin. 17. R. elliplicum (Turn.) Br. Eur. hefur ekki fundizt hér áður,

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.