Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 9
NÁTT Ú R U FRÆÐI N G U R IN N 15! 9. G. commutala Hiib. er í B.I. talin fundin á tveim stöðum, en hvorugur þeirra funda er á safninu hér, aftur á móti eru tveir fundir þessarar tegundar varðveittir á safninu liér, en í báðum til- vikurn skakkt greindir, en eru þó ekki báðir greindir til sömu tegundar. Þessa tegund hef ég enn ekki fundið. 10. G. torquala Hornsch. er algeng á SV-landi, en sjaldgæfari annars staðar. 11. G. funalis (Schwaegr.) Schimp. er allalgeng. 12. ? G. incurva Schwaegr. er í B.I. talin fundin á einum stað. hérlendis og er sá fundur á Náttúrugripasafninu hér, en þar er um ranga greiningu að ræða. Tegundin verður þó ekki felld niður hér, því Meylan hefur síðan getið hennar héðan. 13. G. patens (Hedw.) Br. Eur. er mjög sjaldgæf. 14. G. pulvinata (Hedw.) Sm. (3. mynd) er ekki talin fullgild íslenzk tegund í B.I., en um hana er þar sagt: „Grimmia pulvinata is enumerated in several older lists, but these records are probably due to a conl'usion with otlier species." Þessa tegund fann ég 1959 í Reykjavík. 3. mynd. Grimmia pulvinata. 4. mynd. Grimrnia plagiopodia. 15. G. plagiopodia Hedw. (4. mynd) hefur ekki verið getið héðan lyrr. Þessa tegund hef ég fundið í Reykjavík, fyrst árið 1958. 16. Rhacomitrium heterostichum (Hedw.) Bird. er algeng teg- und. Tegundin R. sudeticum í B.I. er hér talin sem afbrigði af þessari tegund, og er það algengara en aðaltegundin. 17. R. elliplicum (Turn.) Br. Eur. hefur ekki fundizt hér áður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.