Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 4
Náttúrufræðingurinn Bergþór Jóhannsson mosafræðingur Minningarorð Á aðventu 2006 var til moldar borinn í Reykjavík Bergþór Jóhannsson, eini mosafræðingurinn sem ísland hefur alið. Mig langar til að minnast Bergþórs, fyrst og fremst fyrir hans merka framlag til þekking- ar á náttúru íslands en einnig sem samstarfsmanns og vinar. Bergþór var fæddur í Goðdal á Ströndum 11. des- ember árið 1933. Goðdalur liggur skammt norðan Hólmavíkur og segir í Árbók Ferðafélagsins árið 1952 að þar sé „aðkreppt nokkuð eins og jafnan í þröngum dölum". Bæjarhúsin stóðu innarlega í dalnum og nokkrir kílómetrar til næsta bæjar. Foreldrar Bergþórs voru Jóhann Kristmundsson (f. 23. júlí 1906) og Svanborg Ingimundardóttir (f. 19. júlí 1913). Á undan þeim bjó í Goðdal afi Bergþórs, Kristmundur Jóhannsson, sem var rómaður jarð- ræktarmaður og hlaut fyrir verðlaun úr sjóði Krist- jáns konungs IX. í Goðdal ólst Bergþór upp við hefð- bundin landbúnaðarstörf þess tíma ásamt systkinum sínum, Hauki (f. 1935), Erlu (f. 1937), Svanhildi (f. 1940) og Ásdísi (f. 1946). Þeir Haukur voru sendir í heimavistarskóla á Reykjum í Hrútafirði og þar barst Bergþóri sú frétt í desember 1948 að snjóflóð hefði fallið á bæinn í Goðdal og að móðir hans og tvær i 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.