Náttúrufræðingurinn - 2007, Síða 20
Náttúrufræðingurinn
Þakkir
Við þökkum fjölmörgum samstarfsmönnum á Hafrannsóknastofnuninni og
áhöfnum rannsóknatogara fyrir öflun gagna. Jónbimi Pálssyni og ónafn-
greindum yfirlesurum þökkum við lestur handrits og þarfar ábendingar.
Jón Baldur Hlíðberg og Einar Ásgeirsson veittu góðfúslega leyfi til að birta
myndir af skötusel og fá þeir þakkir fyrir.
Heimildir
1. Gunnar Jónsson & Jónbjöm Pálsson 2006. íslenskir fiskar. Vaka-Helga-
fell, Reykjavík. 336 bls.
2. Bjami Sæmundsson 1934. Probable influence of changes in tempera-
ture on the marine fauna of Iceland. Rapports et Proces-Verbaux 86.1-6.
3. Sigfús A. Schopka 1994. Fluctuations in the cod stock off Iceland
during the twentieth century in relation to changes in the fisheries and
environment. ICES Marine Science Symposia 198. 175-193.
4. Anon. 2006 b. Nytjastofnar sjávar 2005/2006. Aflahorfur fiskveiðiárið
2006/2007. Hafrannsóknastofnunin, fjölrit 126.190 bls.
5. Jakob Jakobsson & Östvedt, O.J. 1999. A review of joint investigations
on the distribution of herring in the Norwegian and Iceland Seas 1950-
1970. Rit Fiskideildar 16. 209-238.
6. Höskuldur Björnsson «& Ólafur K. Pálsson 2004. Distribution pattems
and dynamics of fish stocks under recent climate change in Icelandic
waters. ICES CM/K:30. 27 bls.
7. Héðinn Valdimarsson, Höskuldur Bjömsson & Kristinn Guðmunds-
son 2005. Breytingar á ástandi sjávar á íslandsmiðum og áhrif þeirra á
lífríkið. Hafrannsóknastofnunin, fjölrit 116. 23-28.
8. Gunnar Jónsson, Jónbjöm Pálsson & Magnús Jóhannsson 2001. Ný
fisktegund, flundra, Platichthys flesus (Linnaeus, 1758), veiðist á
íslandsmiðum. Náttúrfræðingurinn 70. 83-89.
9. Jónas P. Jónasson, Guðrún Þórarinsdóttir, Hrafnkell Eiríksson, Jón
Sólmundsson & Guðrún Marteinsdóttir 2007. Collapse of the fishery
for Iceland scallop (Chlamys islandica) in Breidafjordur, West Iceland.
ICES Joumal of Marine Science (í prentun).
10. Unnur Skúladóttir, Guðmundur Skúli Bragason, Stefán H. Brynjólfs-
son & Hreiðar Þ. Valtýsson 2001. Hrun rækjustofna á grunnslóð. Ægir
94 (8). 34-39.
11. Björn Gunnarsson & Þór H. Ásgeirsson 2006. Sandrækja finnst við
ísland. Náttúrufræðingurinn 74. 39-42.
12. Kristján Lilliendahl, Sólmundur Tr. Einarsson & Jónbjöm Pálsson 2005.
Tvær sjaldgæfar tegundir skjaldkrabba (Decapoda) við ísland.
Náttúrufræðingurinn 73. 89-94.
13. Ólafur K. Pálsson, Einar Jónsson, Sigfús A. Schopka, Gunnar Stefáns-
son & Bjöm Æ. Steinarsson 1989. Icelandic groundfish survey data
used to improve precision in stock assessments. Journal of Northwest
Atlantic Fisheries Science 9. 53-72.
14. Anon. 2006 a. Þættir úr vistfræði sjávar 2005. Hafrannsóknastofnunin,
fjölrit 125. 34 bls. (Sjá einnig þætti úr vistfræði sjávar fyrri ár.)
15. Thangstad, T., Bjelland, O., Nedreaas, K.H., Einar Jónsson, Laurenson,
C.H. & Ofstad, L.H. 2006. Anglerfish (Lophius spp) in Nordic waters.
TemaNord 2006: 570. Nordic Council of Ministers, Kaupmannahöfn,
162 bls.
16. Steingrímur Jónsson 1999. Temperature time series from Icelandic
coastal stations. Rit Fiskideildar 16. 59-68.
17. Hislop, J.R.G., Gallego, A., Heath, M.R., Kennedy, F.M., Reeves, S.A.,
&c Wright, P.J. 2001. A synthesis of the early life history of the angler-
fish, Lophius piscatorius (Linnaeus, 1758) in northern British waters.
ICES Joumal of Marine Science 58. 70-86.
18. Laurenson, C.H., Johnson, A. «& Priede, I.G. 2005. Movements and
growth of monkfish Lophius piscatorius tagged at the Shetland Is-
lands, northeastem Atlantic. Fisheries Research 71. 185-195.
UM HÖFUNDA
Jón Sólmundsson (f. 1966) lauk BS-prófi í líffræði frá
Háskóla íslands árið 1991 og MS-prófi í fiskifræði frá
sama skóla árið 2003. Hann hefur starfað á Hafrann-
sóknastofnuninni frá 1991, sem rannsóknamaður
1991-1995, útibússtjóri í Ólafsvík 1995-2003 og sérfræð-
ingur frá 2003.
Einar Jónsson (f. 1945) lauk Diplom-prófi í fiskifræði frá
háskólanum í Kiel í Þýskalandi 1975. Hann hefur starfað
á Hafrannsóknastofnuninni frá 1976, fyrstu árin aðallega
við rækjurannsóknir en síðar sem sérfræðingur í ýsu,
skötusel og smokkfiskum.
Höskuldur Bjömsson (f. 1961) lauk prófi í vélaverkfræði
frá Háskóla íslands árið 1984 og MS-prófi í vélaverkfræði
frá University of Washington árið 1987. Hann hefur
starfað á Hafrannsóknastofnuninni frá 1992.
PÓSTFANG HÖFUNDA/AUTHORS' ADDRESSES
Jón Sólmundsson (jonsol@hafro.is)
Einar Jónsson (einar@hafro.is)
Höskuldur Bjömsson (hoski@hafro.is)
Hafrannsóknastofnunin
Skúlagötu 4
Pósthólf 1390
IS-121 Reykjavík
20