Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 22

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 22
Náttúrufræðingurinn NA SA Hallarmúli Vikrafell NV NA 2. mynd. Efsta myndin sýnir Hreðavatn og í bakgrunninn má sjá jarðlög (hraun og setlög) austan við Norðurá. Á pessu svæði má rekja setlöginfrá bænum Svartagili að Laxfossi og síðan enn lengra niður dalinn í átt að Stafholti og Hafnarfjalli. Myndin fyrir miðju og sú neðsta sýna stærsta hluta rannsóknarsvæðisins og eru helstu sjáartlegir staðir með bestu opnum merktir inn (Þrimilsdalur, Giljatunga, Hestabrekkusund, Snóksdalur, Brekkuá); sutn kennileiti eru í hvarfi og pví ekki merkt inn. Setlögin eru á öllu pessu svæði og má rekja pau frá nánasta umhverfi Brekkuár og í norðvesturátt að SurtarbrandsgUi, sem Fanná rennur úr. Setlögin á pessu svæði hafa myndast í einu og sama stöðuvatninu. Setlögin má svo rekja enn lengra til vesturs en pau hafa ekki myndast í sömu setlagalægð. Sama má segja um setlög semfinnast lengra í suðri. - Photographic section ofthe research area, uppermost photo showing Lake Hreðavatn and behind it the lavas on the east side ofNorðurá River. Middle and lower photo show most of the area were the sediments described in this paper are accessible. Geographical names oflocalities and outcrops and other places mentioned in the text are marked. 22

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.