Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 25
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Ásýnd Kornastærð/ Setgerð Lýsandi heiti Þykkt Setumhverfi Samtvinnað ásýndum Fundin í ásýndarhóp Mynd 1 Völuberg Berggrunns völuberg 0,5-1,5 —> 3m Árfarvegir Strandlínur 2,3,6,9,10 A X 2 Sandsteinn Skálögóttur sandsteinn 1-3m Árfarvegir 1,3,6,9,10 A X 3 Sandsteinn Yfirborðs sandsteinn —> 0,5m Árslétta Árfarvegir 1,2,6,9,10 A 6.A 4 Sandsteinn Lóðgreindur iðustrauma sandsteinn 5-40cm —> 3m Vatnsbotnshlíðar Stööuvatnsbotn 5,6,7,8,9,10,12,13 B,E,G 6.A.B 5 Sandsteinn Siltríkur jarðvegssandur með rótum í lífsstöðu —> 1,3m Árslétta Árfarvegir 4,10 G 6.E 6 Siltsteinn Grár siltsteinn 1-2,5m Stöðuvatnsbotn 4,9,15 B 6.B 7 Siltsteinn Brúnn siltsteinn 2-3 m Stöðuvatnsbotn 4,7,9,10,13,14,15 C 6.C 8 Leir Leirsteinn —> 0,5m Stöðuvatnsbotn 4,10 G X 9 Lífrænt set Kísilsteinn 10-50cm —> 2m Stöðuvatnsbotn Vatnsbotnshlíðar 2,3,4,6,7,15 B 6.D 10 Lífrænt set Kol og kolefnisríkur siltsteinn 5-120cm Árslétta Mýri Bjúgvötn 2,3,4,5,7,11,12,13,14,15 B,C,E,G 7.B 11 Gosrænt set Brotaberg —> 1,5m Strandlinur 12,14 F 7.A 12 Gosrænt set Bergbrotstúff 5,5-6,5m Öll 4,7,10,11,14 F 7.C 13 Gosrænt set Grófkorna túff með mislægum laufblöðum 0,3-1 m Öll 4,7,10 C 7.D 14 Gosrænt set Glerkennt túff með kísil- runnum og koluðum trjádrumbum 0,3-2,5m Öll 4,7,11,12 D 7.E 15 Gosrænt set Ösku-/gjóskulög 0,5-4cm —> 10cm Stöðuvatnsbotn Vatnsbotnshlíðar 6,7,9,10 B,C 7.F 1. tafla. Ásýndir 1- -15 greinast í sundur eftir kornastærð, frá því að vera völuberg niður ífínkorna leirstein af rofrænum uppruna ei lífrænt set og svo hinsvegar gosrænt set sem stjórnað er af utanaðkomandi ferlum. Sjá má aflýsandi heitum helstu einkenni ásýndanna. Algengasta setþykkt er gefin upp svo og hámarksþykkt á afmörkuðum svæðum sem gefin er til kynna með ör. Ásýndir eru á ýmsan hátt samtvinnaðar þar sem þær liggja ofan á eða undir hverri annarri eða víxlast. Mörkin á milli ásýnda eru breytileg, frá því að vera mjög skörp yfir í óregluleg og óljós. Flestar ásýndir eru aðeins í einum ásýndarhóp, fyrir utan ásýndir 4,10 og 15. Ásýnd 4 er iðustrauma- sandsteinn og sest til þar sem setefni færist úr einu setumhverfi í annað niður vatnsbotnshiíðar stöðuvatnsins. Ásýnd 10 er lífrænt set, kol eða kolefnisríkur siltsteinn sem getur myndast umhverfis stöðuvatn í mýrum og bjúgvötnum en einnig úti í stöðuvatninu við mikinn burð straumvatna af plöntuleifum, þ.e. í mismunandi setumhverfi. Ásýnd 15 er aska/gjóska sem berst fyrir vindi yfir stöðu- vatnið og getur myndað lag á vatnsbotninum þar sem orka er í lágmarki og lítið rót er á setefni (varðveitist ekki í strandumhverfi þar sem askan/gjóskan blandast öðru setefni). Bent er á að myndir afflestum ásýndum er að finna á 5. og 6. mynd. - Facies 1-15 and their distinguishing characteristics. Ásýndarhópur Lýsandi heiti Samsett úr ásýndum Þykkt Setumhverfi A Straumvatnasetmyndun 1,2,3 1,5-2,5 —> 4m Árfarvegir Árósar Strandlínur B Lífræn vatnsbotnssetmyndun 4,6,9,10,15 0,5-6,5m Vatnsbotnshlíöar Stöðuvatnsbotn C Rofræn vatnsbotnssetmyndun 7,10,13,15 2-3 m Stöðuvatnsbotn Vatnsbotnshlíðar D Fínkorna gosræn setmyndun 7,8,14 0,3-3,6m Óháð setmyndunarferlum stöðuvatns. Öll umhverfi. E Rofræn árósasetmyndun 4,10 —> 3m Vatnsbotnshlíðar Strandlínur Árósar F Grófkorna gosræn setmyndun 11,12 5,5-8m Óháð setmyndunarferlum stöðuvatns. Öll umhverfi. G Lífræn árósasetmyndun 4,5,7,8,10 1-3m Strandlínur Árósar Bjúgvötn Mýrar 2. tafla. Ásýndarhópar A-G þar sem lýsandi heiti gefa til kynna uppruna setsins og helstu einkenni. Bent er á hvaða ásýndir eru í ásýndarhópnum, ásamt algengustu þykkt og hámarksþykkt eininga. - Facies association A-G and their distinguishing characteristics. 25

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.