Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Síða 28

Náttúrufræðingurinn - 2007, Síða 28
Náttúrufræðingurinn 6. mynd. A) Hluti afvestari opnunni við Brekkuá, efsti hluti rauða sandsteinsins með ásýnd 3 er sjáanlegur, ofan Itans má sjá ásýndarhóp B með kísilstein með ásýnd 9 og lóðgreindur sandstein með ásýnd 4. Ofan á pessu er ásýndarhópur C með brúnu siltsteinslögin tneð ásýnd 7 og grófkorna túff með ásýnd 13. Setlögin endurspegla setsöfnun á grunnvatnssvæði. B) Hluti af opnunni í Hestabrekkusundi; sand- steinslög með ásýnd 4 sjást skera gráa siltsteininn með ásýnd 6. Sandsteinslögin eru frekar laus í sér og mynduðust við jaðar djúpvatns- umhverfis vegna iðustrauma niður vatnsbotnshlíðar. C) Nærmynd af setlagi í vestari opnunni í Giljatungu; brúnn siltsteinn með ásýnd 7 endurspeglast af lit og einsleitni. Á sumum svæðum cr þessi siltsteinn blandaður mismiklum kísilþörungaleifum og er pá Ijósari að lit eins og greina má neðan við blýantinn. D) Kísilsteinslag í vestari Brekkuáropnunni; hvíti til gulleiti kísilsteinninn inniheldur vel varð- veittar plöntuleifar, bæði stór- og smásteingervinga. Þetta má sjáfyrir miðri mynd par sem nýlega klofin ljósleit kísilsteinsstykki eru með svörtum koluðum plöntuleifum. E) Setsýnifrá Fanná; siltríkur sandsteinn með koluðum rótarleifum í lífsstöðu. Ræturnar eru mjögfjöl- breytUegar ogfrá pví að vera tæpur millimetri upp ífleiri sentimetra að lengd. Setlagið er talið hafa myndast á ársléttu nálægt vatnsborð- inu og er með í ásýndarhóp G. - A-D close-ups of sediments from different profiles showing many ofthefacies identifiedi 28

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.