Náttúrufræðingurinn - 2007, Page 38
Náttúrufræðingurinn
1. tafla. Fjöldi handtíndra sandskelja á vettvangi afl m2 ífjörum á Suðvestur- og Vestur-
landi og lengdar- og þyngdardreifing skeljanna.
Staður Meðaltal Meöalþyngd Lengdar- Þyngdar-
dreifing drcifing
fj'/m2 g/m2 (mm) (g)
Kópavogur 0
Leirvogur við Víðisnes 7 200 14-82 0,3-65,1
Vogur vestan við Víðisnes 0
Kollafjörður 0
Laxárvogur í Hvalfirði 3 159 51-95 15,3-90,7
Brynjudalsvogur í Hvalfirði 5 200 16-90 4,4-100,8
Botnsvogur í Hvalfirði 13 312 21-83 1,2-66,8
Langárós við Leirulæk <1 20 52-74 18,6-21
Álftanesvogur 3 135 22-103 1,4-106
Straumfjörður á Mýrum <1 34 28-90 2,6-87
Akraós 5 65 21-67 1,5-36,4
Löngufjörur, Snorrastaðir 4 155 20-100 1,8-97,1
Löngufjörur, Stóra-Hraun 10 263 21-67 2,6-69,1
Löngufjörur, Straumfjarðarós <1 24 40-71 6,4-45,3
Fellsströnd við Víghólastaði 0
Fellsströnd við Arnarbæli 0
Skarðsströnd við Heinaberg 3 185 41-98 25,2-119,5
Djúpifjörður <1 37-83
Gufufjörður 0
Rauðisandur 7 190 29-89 3,2-74,1
Bfldudalur við Vog 0
Tálknafjörður <1 53 42-87 31-99
Reykjafjörður í Amarfirði <1 6 47-82 11,6-41
Álftafjörður, ísafjarðardjúpi 0
Hestfjörður, ísafjarðardjúpi 0
Skellengd (mm)
Skellengd (mm)
Skellengd (mm)
6. mynd. Fundarstaðir sandskelja við ísland samkvæmt könnun sumarið 2004.
Skellengd (mm)
7. mynd. Lengdardreifing handtíndra
sandskelja á vettvangi sumarið 2004.
A) Leirvogur og Flvalfjörður (Laxárvogur,
Brynjudalsvogur, Botnsvogur). B) Mýrar
(Langárós, Álftanesvogur, Straumfjörður,
Akraós, Löngufjörur). C) Skarðsströnd. D)
Rauðisandur.
sandur. Þar sem sandurinn var ekki
sigtaður í könnuninni fundust
engar skeljar undir 10 mm lengd og
sýnir lengdardreifingin lang mest af
eldri skeljum þ.e. skeljar yfir 40 mm
(7. mynd). Þessar skeljar virtust
hnappdreifðar og á litlum svæðum.
38