Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 39
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 8. mynd. Löngufjörur á Mýrum. Ljósm. Þóröur Örn Kristjánsson. Lokaorð Af niðurstöðum þeirra rannsókna sem þegar hafa farið fram á magni og útbreiðslu sandskeljar við Island má álykta að nýting þessarar teg- undar verði tæpast umfangsmikil hérlendis. Takmarkað magn skelja og hnappdreifing gerir það að verk- um að skeljarnar verða varla nýttar nema með því að ganga fjörur og stinga upp sandskel til einkaneyslu fremur en sölu. Skaðleg áhrif á botnlíf vegna sandskeljaveiða með plógum gætu orðið veruleg en áhrif þess að stinga upp skeljar með göfflum eru lítil eða engin. Leit og tínsla sandskelja krefst nokkurrar æfingar þar sem skelin grefur sig í setið og aðeins örlítill hluti hennar er sýnilegur. Eins og áður kom fram er sandskel mjög viðkvæm, þar sem skelin er þunn og brotnar auðveldlega við alla með- höndlun, og því er mikilvægt að standa rétt að uppgreftrinum og koma í veg fyrir að skeljarnar brotni. Ekki er hægt að fullyrða hvort sandskel sé enn að breiðast út við landið eða hvort auknar rannsóknir síðari ára hafi leitt í ljós stærra út- breiðslusvæði tegundarinnar. Talið er að þessi tegund sé enn að breið- ast út víða við strendur Evrópu og líklegt er að það eigi einnig við hér. l’AKKI It Könnunin á útbreiðslu og magni nýtanlegra sandskelja til manneldis var studd af AVS Rannsóknarsjóðnum og er honum þakkaður veittur stuðn- ingur. Sigmar A. Steingrímsson las handritið yfir og Björgvin Vídalín kom með ábendingar varðandi fundarstaði sandskelja og eru þeim færðar bestu þakkir. HEIMILDIR 1. Kamermans, P. 1994. Similarity in food source and timing of feeding in deposit and suspension feeding bivalves. Mar. Ecol. Pro. Ser. 104. 63-75. 2. Brousseau, D.J. 1979. Analysis of growth rate in Mya arenaria using the Von Bertalanffy equation. Marine Biology 51. 221-227. 3. MacDonald, B.A. & Thomas, M.L.H. 1980. Age determination of the soft-shell clam Mya arenaria using shell internal growth lines. Marine Biology 58. 105-109. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.