Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 46
Náttúrufræðingurinn ÓLAFUR LOFTSSON Ólafur Loftsson er ráðgáta og vekur upp spurningar. Hann fæddist í Barkarstaðakoti í Fljótshlíð 18. maí 1783; foreldrar hans voru Loftur Amundason, hreppstjóri í Nikulás- arhúsum í Fljótshlíð, ættaður frá Kollabúðum í Þorskafirði (Kolla- búðaætt)21-26 og Ingibjörg Ólafsdóttir frá Fellsströnd í Dalasýslu. Sam- kvæmt Læknatali var Ólafur í Hóla- vallarskóla á árunum 1800-1804 en nam eftir það læknisfræði hjá Tómasi Klog landlækni. Haustið 1807 hugðist landlæknir senda hann til frekara náms í Kaupmannahöfn, en skipið sem Ólafur tók sér far með hraktist til Stornoway á Suðureyjum í Skotlandi og var hertekið í ófriði Breta og Dana. Ólafur dvaldist á Suðureyjum og meginlandi Skot- lands á artnað ár og fékkst við lækn- ingar. Þá kynntist hann Sir George Mackenzie, sem kom Ólafi til frekara læknisnáms í Edinborg. Þar voru fyrir læknanemarnir Henry Holland (5. mynd) og Richard Bright (6. mynd) og allir slógust þeir í íslandsför með Mackenzie árið 5. mynd. Henry Holland, M.D. Myndin er af málverki frá því um 1840. 1810.4-15-16 í Læknatali21 segir að Ólafur hafi afþakkað boð Mackenzies um að fara með honum aftur til Skotlands að íslandsferðinni lok- inni, en til Skotlands fór Ólafur samt aftur 1812 og að því víkur Bjarni Thorarensen í bréfi til Gríms Jóns- sonar, 29. ágúst 1812: „... og hinn nafnfrægi Olafur Loptsson er allareidu farinn aptur til ad reina Lucku sína í Englandi".27 Ólafur kvæntist skoskri konu en ekkert er kunnugt um hana né börn þeirra, ef einhver voru. Ólafi eru hins vegar kennd sex lausaleiksbörn á Islandi, sitt með hverri konunni, og voru fjögur fædd á árunum 1805-1806 en tvö árið 1812.21 Ólafur gekk í frímúr- araregluna í Fortrose (Fortrose Lod- ge) í Skotlandi 29. ágúst 1809, sum- arið sem hann dvaldi hjá Mac- kenzie. Ólafur varð næstfyrstur íslenskra manna til þess að ganga í frímúrarareglu sem kunnugt er um.28 Það síðasta sem spurðist um hann er að árið 1815 var hann orð- inn aðstoðarlæknir á bandarísku herskipi. Tilraun til að afla upplýs- inga um Ólaf eftir það var árangurs- laus.2 Þessi lýsing sýnist hlutlaus upp- talning, en hið sama verður ekki sagt um frásagnir skosku ferðafé- laga hans eða þá lýsingu sem Andrew Wawn dregur upp af Ólafi í útgáfu á dagbókum Henrys Hol- lands um þessa Islandsför sem út kom 1987. Stingur sú lýsing mikið í stúf við frásögnina af Bretunum, sem er hin tignarlegasta. I upphafi gætir ónákvæmni hjá Wawn þegar sagt er að Ólafur hafi numið læknis- fræði í Reykjavík í 5 ár hjá land- lækni Klog;29 nær sanni er 2-3 ár, og landlæknir sat þá í Nesi við Seltjörn. Þá er helst að skilja á Andrew Wawn að hann telji að skip Ólafs hafi farist við Suðureyjar og að Ólafi hafi skolað þar á land, í eigin- legri merkingu eða með gáskafullri tilvitnun í Shakespeare og í óeigin- legri merkingu orða: „Foundering in a violent, wintry storm, Ólafur's ship was wrecked and the young Icelander was washed ashore, an 6. mynd. Richard Bright, M.D. improbable Prospero, on the island of Lewis, where he was taken pris- oner, penniless and unable to speak English."29 Ekki gera Holland eða Mackenzie mikið úr læknismennt- un Ólafs eftir 3ja (eða 5!) ára nám á Islandi, en viðurkenna þó að hann hafi fengist við lækningar hjá af- skekktum smábændum á eyjunni Lewis og þar í kring.29-30 Ólafur var kallaður til lækninga yfir til megin- landsins, vesturstrandar Ross-hér- aðs. Þar kynntist hann Sir George Mackenzie og dvaldi hjá honum sumarlangt í hálöndunum, áður en honum var komið í frekara læknis- fræðinám í Edinborg „... under Sir George's benevolent patronage". I upphafi hrifust menn af Islendingn- um, en það entist ekki íslandsferð- ina út. Andrew Wawn telur, og styðst við Holland, að Ólafur hafi fengið loforð Mackenzies um að fá að fylgja honum aftur til Skotlands, en það loforð hafi ekki verið hald- ið.291 Árbókum Espólíns er getið um miður dygðugt líferni Islendings- ins, bæði fyrrum í skóla og í leið- angrinum. Hann á að hafa dregið dætur landa sinna á tálar og dreift um fransósis-sýki.18 Wawn vitnar til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.