Náttúrufræðingurinn - 2007, Síða 62
Náttúrufræðingurinn
3. tnynd. Hér eru krakkar úr Vogum með vogmey sem þau rákust á ífjörunni.
Ljósm.: Sveinn Kári Valdimarsson.
Stokkhólmsháskóla og vöktun arn-
arstofnsins í samvinnu við Náttúru-
fræðistofnun íslands, Náttúrustofu
Vestfjarða, Náttúrustofu Vestur-
lands og Fuglavernd. Þá vinnur
Gunnar fyrir hönd stofunnar að
tveimur rannsóknum í samstarfi við
Náttúrustofu Suðurlands og Líf-
fræðistofnun Háskólans, en þær
beinast að aðferðum til kyn-
greininga á sæsvölum og stofngerð
íslenskra auðnutittlinga.
Að auki sinnir Náttúrustofa
Reykjaness ýmsum öðrum verkefn-
um á sviði náttúruvísinda og
umhverfismála á starfsvæði stof-
unnar. Stofan hefur átt samstarf við
tilraunaeldisstöð Hafrannsókna-
stofnunarinnar á Stað við Grinda-
vík um rannsóknir á þorski. Stofan
vaktar skólpmengun á Suður-
nesjum í samstarfi við Heilbrigðis-
eftirlit Suðurnesja og Þorvald Örn
Arnason kennara og náttúrufræð-
ing í Vogum. Athuganir á lífríki
Kleifarvatns eru stundaðar í sam-
vinnu við Náttúrufræðistofu Kópa-
vogs. Ótalin eru þau samstarfsverk-
efni sem náttúrustofan á með þeim
stofnunum sem eru undir sama
þaki á Garðvegi 1.
Sveinn Kári Valdimarsson
ar sem friðuð hafsvæði hafa í
tengslum við fiskveiðistjórnun og
umhverfisvernd. Verkefnið er hluti
af meistaranámi Sigríðar. Hún stýr-
ir einnig vinnu við flokkun bú-
svæða og kortlagningu fjörugerða á
Reykjanesskaga sem unnið er að í
samvinnu við Líffræðistofnun
Háskólans, Náttúrufræðistofnun
Islands og Háskólasetur Suður-
nesja. Gunnar Þór Hallgrímsson er
líffræðingur frá Háskóla íslands og
er í doktorsnámi við sama skóla.
Helstu verkefni Gunnars tengjast
rannsóknum á fuglum sem unnið er
að á vegum stofunnar. Þannig
fylgist Gunnar náið með síla-
máfsvarpi á Miðnesheiði en þar
verpur langstærsti hluti sílamáfa á
íslandi. Athuganirnar felast meðal
annars í því að skoða takmarkandi
þætti í varplíffræði máfanna. Sam-
hliða rannsóknum á sílamáfi, sem
unnar eru í samstarfi við Náttúru-
fræðistofnun Islands og Háskóla Is-
lands, vinnur Gunnar að rannsókn-
um á farháttum sendlinga í sam-
starfi við skoska aðila, æðarfugli í
samstarfi við Háskólann í Glasgow,
eiturefnavistfræði í samstarfi við
5. mynd. Gunnar með sílamáfsunga á
Miðnesheiði. Ljósm.: Eva Pier.
og vistfræðirannsóknir á laxfiskum.
Linda Björk Holm er ritari og að-
stoðarmaður. Sigríður Kristinsdótt-
ir er líffræðingur frá Háskóla Is-
lands og er í meistaranámi við sama
skóla. Hennar helsta verkefni á
Náttúrustofunni heitir „Þjóðgarðar
í sjó" en þar eru skoðaðir möguleik-
4. mynd. Sigríður við kynningu á verkefni
sínu á alþjóðlegri ráðstefnu um vernduð
hafsvæði. Ljóstn.: Gunnar Ingi Guð-
mundsson.
62