Náttúrufræðingurinn - 1965, Side 9
NÁTT Ú RUFRÆÐIN GU RI N N
3
Hraunið, sem runn-
ið hefur umhverfis
eísina osf að nokkru
o o o
leyti yfir þá, liefur
ékki runnið fyrr en
nokkru eftir, kannske
löngu eftir að þeir
gusu, því sums staðar
má sj;i að gjallið í
þeim hefur verið larið
að veðrast dálítið.
Telja má víst, að þeir
hafi verið orðnir
mosagrónir, og á ein-
staka stað vottar fyrir
j a rðvegsmynd un. Ví ða
í hólunum má greini-
lega sjá að hraunið
hefur orðið fyrir
snöggri kælingu, t. d.
linnur jnaður ánokkr-
um stöðum þunnar
basaltæðar í gjallinu
og eru þær með svartri
glerhúð. Einnig vott-
ar fyrir bólstramyndun á stöku stað. Þetta vekur grun um, að hér hali
gosið í vatni, og við nánari athugun kemur í Ijós að svo hefur verið.
A a. m. k. tveim stöðum f stálinu má sjá að hraunið hefur broti/.t
upp í gegnum leirlög, sem nú eru sem vænta má mjög umturnuð og
brennd hið næsta hrauninu, er brotizt helur í gegnum þau. Ara-
grúi af skeljum hefur verið í leirnum og tekur það af allan efa um
að hér hefur gosið í sjó. Sjálfar eru skeljarnar farnar veg allrar ver-
aldar, en mótin eltir þær eru afar greinileg. Það er augljóst, að um
allmargar mismunandi tegundir hefur verið að ræða, en mjög erfitt
er nú að greina jrær með vissu, jjví allt er þarna í einum hrærigraut
og svo laust í sér að það fellur sundur ef við er komið. Örugglega
má þó þarna greina leifar af hrúðurkörlum (Balanus). Smyrslingur
2. mynd. Leir með förum eftir skeljar. Selhraun.
— Marine clay with shells in Selliraun.