Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 10

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 10
4 NÁTTÚRUF R/KÐINGURl NN (Mya truncata) er þarna líka og líklega rataskel (Saxicava arctica), og nokkrar íleiri tegundir. Diatomeur (kísilþörunga) má og finna í leirnum, en sama máli gegnir um þá, að skeljarnar eru mjög illa farn- ar og örðugt að ákvarða þær með vissu. Aðeins sárafáar heilar skeljar hefur teki/.t að finna. Langmest ber á brotuin úr Coscinodiscus og nokkrum öðrum sjávartegundum. Örugglega má ákvarða Biddulphia aurita og Navicula peregrina, en báðar lil'a í söltu vatni. Af fersk- vatnstegundum reyndist mögulegt að ákvarða Eunotia sp., Pinnu- laria sp. og Tabellaria feneslrata. Það virðist því líklegt, að þarna hafi gosið í sjó, en líklega hefur það verið nálægt strönd og haf'a ferskvatnstegundirnar borizt út í sjó með lækjum. Skannnt vestan við Straum er Rauðimelur, en þar hefur rauða- möl verið tekin í mörg ár, og er nú búið að grafa þar niður fyrir grunnvatnsborð. Vafalaust er Rauðimelur leifar af eldvarpi, sem Jíka hefur myndazt í sjó á sama hátt og e. t. v. á svipuðum tíma og eld- vörpin í Selhrauni. HEIMILDARIT - KEFERENCES Jónsson, Jón. 1963. Ilnyðlingar í íslen/ku bergi. Náttúrufræðingurinn 33. árg. bls. 9-22. Tröger W. E. 1959. Tabellen zur optischen Bestimmung der gesteinbildenden Mineralen, Stuttgart. SUMMARY An ancient row of craters in Selliraun by Jón Jónsson Statc FJectricity Authorily, Reykjavik. South of Straumur farm and about 8 km. to the west of the town of Hafnar- fjördur Iceland, tltere is an ancient row of craters mostly covered by younger Lava-flow. These traces of an eruptiv lissure do not seent to have been noticed before. The fissure lies in the direction NE-SW. It has erupted basaltic lava with phenocrysts of plagioclase and olivine. Botli large and small feldspar crystals have the same composition, An 70. The composition of the lava is: Plagioclase 45,4 % Olivine 7,3 % Pyroxene 36,5 % Opaque material 10,8 % ilmenite and magnitite induded. Gabbroic inclusions abound in this lava. The lava has been thrust up through marine day, that contains shells, e. g. Mya truncata, Saxicava arctica and Iialanus. Diatoms, mostly marine fornts are also to be found in the day. It is reasonable to assume, that the eruption took jrlace in the sea not far from the shore in post-placial time, but nothing else is known about its age.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.