Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7 Jivcria, en þá vaxa npp Lemaneu-þræðirnir, olt í þéttum dúskurn (togum, lögðum). Eins og áður er getið, eru þeir mun fulkomnari að gerð en Cliantransian, Irolir að innan eða rörlaga. Eftir rörinu endilöngu gengur þráður eða ás, en frá honum greinar liér og þar út í rörþekjuna, sem gerð er úr smáselluðum vef (parenkými). Er þessi tegund vefmyndunar ein- kennandi fyrir rauðþörungana. Stundum vara Chantransiu-þræðirnir eftir að Lemanean er vaxin upp, og nrá þá sjá öll stigin saman. Fjölmörgum tegundum lrefur verið lýst af kyn- inu Lemanea, en hér virðist hafa farið sem oftar að mismunur lrinna einstöku tegunda hefur reynzt Irarla lítill og mörkin óskýr, enda lýsing- arnar olt byggðar á hæpnunr einkennum eins og stærð og litarfari. Frakkinn Sirodot, senr kallast nrá frumkvöðull Lemaneurannsókna, skipti kyninu í tvö undir- kyn, Eulemanea og Sacheria og heyra íslenzku ein- tökin örugglega til |>ess síðarnefnda, Sacheria, en þar nefnir Sirodot tegundirnar fluvialilis, fucina, rigicla og rnamillosa. Ameríkumaðurinn Atkinson, sem manna nrest lrefur rannsakað þessa þörunga telur tvær þær síðastnefndu aðeins lorm af f ucina og hinar eiginlegu tegundir Sacheria því aðeins tvær. Loks kenrur svo Svíinn Cunnar Israelson. I bók sinni um sænska vatnarauðþörunga (1942), sameinar hann allar áðurnefndar tegundir í L. fluviatilis (sensu latu). Hins vegar telur Gunnar sig liafa fundið, í fjöllum Sví- þjóðar, nýja tegund af Sacheria, senr lrann kallar Lemanea conden- sata, senr virðist vera allvel aðgreind Irá L. fluviatilis. Þetta er l jalla tegund, sem varla finnst á láglendi í Svíþjóð, en L. fluviatilis er al- gengust á láglendinu. Stærðarnrunur er talsverður á þessum tegund- unr, en að öðru leyti er munurinn ekki nrikill og varla nreiri en svo að telja mætti L. conclensata deilitegund af L. fluvialilis. Gunnar fullyrðir lrins vegar að lrafa séð þessar tegundir vaxa saman á svipuðu þroskastigi, og lrafi ]ró verið á þeinr greinilegur nrunur. Ég hefi borið íslenzku Lemaneuna saman við lýsingar á þeim teg- undum, sem hér hafa verið nefndar, og er það skemmst að segja, að hún stemnrir einna bezt við lýsinguna á L. condensata. Hið eina, sem Lemanea. T. v. z/3 uáttúruleg stærð; t. h. ca 14 sinnum stækkaður þráðar- hluti.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.