Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 15
NÁ'i'T Ú RUFRÆÐ I N G U RIN N 9 Israelson, Gunnar (1!M2) Tlie Freshwater Florideae oí Sweden. Symb. Bot. Ups. VI.I. Pétursson, Sigurður (1948) lslen/kir vatnaþörungar. Náttúrufr. 18. árg. — 1946. Rannsóknir á íslenzkuni þörungum. Náttúrufr. 16. árg. Sirodot, S. (1872) Étude anatomique, organogenique et physiologique sur les algues d’eau douce de la famille dcs Lenianéacées. — Annales Sc. Nat. 5 sér. Botanique 16. RÉSUME Une Floridée d’eau douce en Islande. par Helgi Hallgrimsson Musée d’historie nalurelle d’Akureyri. On recorde une Floridée d’eau douce islandaise de genre Lemanea. 11 s’agit vraisemblablement d’une cspéce décrite l’an 1942, pcr Gunnar Israelson, de la /one alpine cle Suede, sous le nom Lemanea condensala. La plante islandaise ne differe guére de cette espéce qu’en couleur plus verte et en taille j)lus petite. Hálfdán Björnsson: Hringdúfur í Öræfum Hringdúfa (Columba palumbus) er önnur af tveimur villtum dúlnategundum, sem hafa sézt hér á landi. Hin er turdildúfan (Strep- lopelia turtur), sem er mikhi minni og rauðgrá að iit. Hringdúfan er iúns vegar allstúr fugl eða á stærð við kjóa. Hún er blágrá að ofan og með hvíta vængreiti eða vængrákir, sem mest ber á á flugi. Þessar hvítu vængrákir eru sérkenni hringdúfunnar og á þeim er hún auð- greind frá bjargdúfu (Columba livia) og holudúfu (Columba oenas), en á þeim vottar ekki fyrir hvítum lit ofan á vængjunum. Hringdúfur hafa sézt allolt á íslandi, sérstaklega hin síðari ár, en oftast aðeins fáar saman. Fyrstu hringdúfur, sem vitað er til að hafi séz.t í Öræfum, sáust á Fagurhólsmýri 10. rnarz 1934, og árið 1935 dvaldist hringdúfa þar frá 15,—20. marz. Á árunum 1937 og 1938 sáust nokkrar hringdúf- ur á Kvískerjum og ein þeirra fannst þar dauð og önnur á Hnappa- völlum. Fundust þær í nóvember, en óvíst er, hvort árið það var.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.